Karl Gauti telur fasteignagjöld af sumarbústöðum íþyngjandi Jakob Bjarnar skrifar 14. september 2018 15:34 Karl Gauti í Flokki fólksins er áhugasamur um vegakerfi landsins og fasteignagjöld sumarbústaðaeigenda. Skjáskot úr frétt Karl Gauti Hjaltason Flokki fólksins, þingmaður Suðurlands, spurði Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra sérstaklega út í gjöld af sumarbústöðum í fyrirspurnartíma um fjárlög nú fyrir stundu. Sem hann telur of há. Karl Gauti, sem hefur lagt mikla áherslu að gefa þurfi verulega í varðandi vegakerfi landsins og fjallaði um það í ræðu sinni í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra í vikunni, beindi fyrirspurn til Sigurðar Inga varðandi sumarbústaði. Hann sagði það geta reynst verulega íþyngjandi fyrir marga sem eiga sumarhús, sælureiti fyrir sig og fjölskyldur sínar, að greiða fasteignagjöld af þeim. Hann spurði ráðherra hvort til stæði að endurskoða lög um sumarbústaðina? Samgönguráðherra sagði í svari sínu þingmenn Flokks fólksins hafa spurt um þetta áður og þá ekki verið ánægðir með svör hans. Sem væru þau hin sömu nú og þá; málaflokkurinn væri á könnu sveitafélaga, fasteignagjöld á viðkomandi svæði væru einn tekjustofn þeirra. Vissulega gæti það verið íþyngjandi fyrir fólk þegar sumarbústaðir þeirra færu verulega upp í verði, þá er varðar fasteignagjöld en það gæti engu að síður verið gott fyrir það einnig, ef þau vildu selja. Samkvæmt hagsmunaskráningu þingmanna á Karl Gauti einmitt í sumarhúsi og land í Hemru, Skaftárhreppi, þannig að hann þekkir vel til vandans sem blasir við sumarhúsaeigendum í því sem snýr að fasteignagjöldum. Umræður um fjárlög eru nú yfirstandandi á Alþingi. Alþingi Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Karl Gauti Hjaltason Flokki fólksins, þingmaður Suðurlands, spurði Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra sérstaklega út í gjöld af sumarbústöðum í fyrirspurnartíma um fjárlög nú fyrir stundu. Sem hann telur of há. Karl Gauti, sem hefur lagt mikla áherslu að gefa þurfi verulega í varðandi vegakerfi landsins og fjallaði um það í ræðu sinni í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra í vikunni, beindi fyrirspurn til Sigurðar Inga varðandi sumarbústaði. Hann sagði það geta reynst verulega íþyngjandi fyrir marga sem eiga sumarhús, sælureiti fyrir sig og fjölskyldur sínar, að greiða fasteignagjöld af þeim. Hann spurði ráðherra hvort til stæði að endurskoða lög um sumarbústaðina? Samgönguráðherra sagði í svari sínu þingmenn Flokks fólksins hafa spurt um þetta áður og þá ekki verið ánægðir með svör hans. Sem væru þau hin sömu nú og þá; málaflokkurinn væri á könnu sveitafélaga, fasteignagjöld á viðkomandi svæði væru einn tekjustofn þeirra. Vissulega gæti það verið íþyngjandi fyrir fólk þegar sumarbústaðir þeirra færu verulega upp í verði, þá er varðar fasteignagjöld en það gæti engu að síður verið gott fyrir það einnig, ef þau vildu selja. Samkvæmt hagsmunaskráningu þingmanna á Karl Gauti einmitt í sumarhúsi og land í Hemru, Skaftárhreppi, þannig að hann þekkir vel til vandans sem blasir við sumarhúsaeigendum í því sem snýr að fasteignagjöldum. Umræður um fjárlög eru nú yfirstandandi á Alþingi.
Alþingi Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira