Íslensku strákarnir í frjálsu falli á FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2018 14:00 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Getty Hrun íslenska fótboltalandsliðsins á FIFA-listanum mun halda áfram á næsta lista sem verður gerður opinber eftir viku. Eftir úrslit síðustu leikja þarf þetta ekki að koma á óvart. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í 36. sæti á næsta styrkleikalista FIFA. Alþjóðaknattspyrnusambandið mun birta listann í næstu viku en Mister Chip hefur reiknað út hvaða þjóðir eru í 70 efstu sætunum. Íslenska landsliðið tapaði báðum leikjum sínum í síðasta glugga, fyrst 6-0 á móti Sviss og svo 3-0 á móti Belgíu. Þessi töp þýða að íslensku strákarnir falla niður um fjögur sæti á listanum. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo birti topp 70 listann í dag og má sjá hann hér fyrir neðan.Os adelanto el TOP-70 del próximo Ranking FIFA que será publicado dentro de una semana. La principal novedad es el empate en el primer puesto de la clasificación mundial, algo que nunca había sucedido antes. pic.twitter.com/G5x8MWNgOp — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 14, 2018Í síðasta lista var tekin upp nýir útreikningar á bak við FIFA-listann og þá féll íslenska landsliðið niður um tíu sæti. Ísland hefur því dottið niður um fjórtán sæti á listanum á síðustu tveimur mánuðum. Íslenska liðið komst upp í 18. sæti á listanum í febrúar og mars og hefur því dottið niður um átján sæti á aðeins hálfu ári. Belgar unnu sigra á Skotum og Íslendingum í þessum glugga og það nægir þeim til að ná Frökkum að stigum í toppsæti listans. Í fyrsta sinn verða því tvær þjóðir efstar og jafnar á listanum. Svisslendingar sem rassskelltu íslenska landsliðið í St Gallen verða áfram í áttunda sæti listans. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Hrun íslenska fótboltalandsliðsins á FIFA-listanum mun halda áfram á næsta lista sem verður gerður opinber eftir viku. Eftir úrslit síðustu leikja þarf þetta ekki að koma á óvart. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í 36. sæti á næsta styrkleikalista FIFA. Alþjóðaknattspyrnusambandið mun birta listann í næstu viku en Mister Chip hefur reiknað út hvaða þjóðir eru í 70 efstu sætunum. Íslenska landsliðið tapaði báðum leikjum sínum í síðasta glugga, fyrst 6-0 á móti Sviss og svo 3-0 á móti Belgíu. Þessi töp þýða að íslensku strákarnir falla niður um fjögur sæti á listanum. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo birti topp 70 listann í dag og má sjá hann hér fyrir neðan.Os adelanto el TOP-70 del próximo Ranking FIFA que será publicado dentro de una semana. La principal novedad es el empate en el primer puesto de la clasificación mundial, algo que nunca había sucedido antes. pic.twitter.com/G5x8MWNgOp — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 14, 2018Í síðasta lista var tekin upp nýir útreikningar á bak við FIFA-listann og þá féll íslenska landsliðið niður um tíu sæti. Ísland hefur því dottið niður um fjórtán sæti á listanum á síðustu tveimur mánuðum. Íslenska liðið komst upp í 18. sæti á listanum í febrúar og mars og hefur því dottið niður um átján sæti á aðeins hálfu ári. Belgar unnu sigra á Skotum og Íslendingum í þessum glugga og það nægir þeim til að ná Frökkum að stigum í toppsæti listans. Í fyrsta sinn verða því tvær þjóðir efstar og jafnar á listanum. Svisslendingar sem rassskelltu íslenska landsliðið í St Gallen verða áfram í áttunda sæti listans.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira