Tvíburasystur frá Keflavík í nítján ára landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2018 16:00 Keflvíkingarnir í 19 ára landsliðinu: Íris Una Þórðardóttir, Katla María Þórðardóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Mynd/keflavik.is Kvennalið Keflavíkur er á leiðinni upp í Pepsi deild kvenna eftir tíu ára fjarveru og í dag voru þrír leikmenn liðsins valdar í nítján ára landsliðið. Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs kvenna, hefur valið átján leikmenn í hóp sinn fyrir undankeppni EM 2019 sem fram fer í Armeníu 29.september til 9.október 2018. Breiðablik á flesta leikmenn í hópnum eða fimm en Keflavík á þrjá leikmenn eins og Valur. Alls eiga tíu félög (í raun tólf vegna HK/Víkings og Þór/KA) leikmenn í hópnum. Tvíburasystur úr Keflavík, Íris Una Þórðardóttir og Katla María Þórðardóttir, eru í hópnum og það er líka framherjinn öflugi Sveindís Jane Jónsdóttir. Margar af Blikunum í hópnum eru í lykilhlutverki í meistaraflokki félagsins sem vann bikarkeppnina á dögunum og eru á góðri leið með að vinna Íslandsmeistaratitilinn líka. Þar á meðal er A-landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir sem skoraði tvö mörk á móti Þór/KA á dögunum í hálfgerðum úrslitaleik um sigurinn í Pepsi-deild kvenna í sumar.Hópurinn lítur þannig út: Áslaug Munda Guðlaugsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik Íris Una Þórðardóttir | Keflavík Katla María Þórðardóttir | Keflavík Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur Hlín Eiríksdóttir | Valur Stefanía Ragnarsdóttir | Valur Eva Rut Ásþórsdóttir | Afturelding Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH Karólína Jack | HK/Víkingur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA Hulda Björg Hannesdóttir | Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Kvennalið Keflavíkur er á leiðinni upp í Pepsi deild kvenna eftir tíu ára fjarveru og í dag voru þrír leikmenn liðsins valdar í nítján ára landsliðið. Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs kvenna, hefur valið átján leikmenn í hóp sinn fyrir undankeppni EM 2019 sem fram fer í Armeníu 29.september til 9.október 2018. Breiðablik á flesta leikmenn í hópnum eða fimm en Keflavík á þrjá leikmenn eins og Valur. Alls eiga tíu félög (í raun tólf vegna HK/Víkings og Þór/KA) leikmenn í hópnum. Tvíburasystur úr Keflavík, Íris Una Þórðardóttir og Katla María Þórðardóttir, eru í hópnum og það er líka framherjinn öflugi Sveindís Jane Jónsdóttir. Margar af Blikunum í hópnum eru í lykilhlutverki í meistaraflokki félagsins sem vann bikarkeppnina á dögunum og eru á góðri leið með að vinna Íslandsmeistaratitilinn líka. Þar á meðal er A-landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir sem skoraði tvö mörk á móti Þór/KA á dögunum í hálfgerðum úrslitaleik um sigurinn í Pepsi-deild kvenna í sumar.Hópurinn lítur þannig út: Áslaug Munda Guðlaugsdóttir | Breiðablik Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik Íris Una Þórðardóttir | Keflavík Katla María Þórðardóttir | Keflavík Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur Hlín Eiríksdóttir | Valur Stefanía Ragnarsdóttir | Valur Eva Rut Ásþórsdóttir | Afturelding Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH Karólína Jack | HK/Víkingur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R Bergdís Fanney Einarsdóttir | ÍA Hulda Björg Hannesdóttir | Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira