Tíu milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2018 15:24 Gyða Valtýsdóttir hlýtur hæsta styrkinn ásamt hljómsveitinni Agent Fresco. Fréttablaðið/Ernir Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Hæstu styrkina hlutu Gyða Valtýsdóttir og Agent Fresco, eða 500.000 krónur hvor. Markmið sjóðsins er að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar á sviði tónlistar. Tónskáldasjóðurinn hefur verið starfandi frá árinu 2006. „Það er sannarlega ánægjulegt að sjá alla gróskuna og hæfileikafólkið sem starfar að íslenskri tónlist. Það er í senn ánægjulegt og mikilvægt að geta stutt við bakið á sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar og efla þannig og auðga íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi,“ segir Stefán Sigurðsson forstjóri Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtalin hlutu styrk úr sjóðnum: • Agent Fresco • Andrés Þór Gunnlaugsson • Ari Bragi Kárason • Baldvin Snær Hlynsson • Bergrún Snæbjörnsdóttir • Borgar Magnason • Einar Bárðarson • Einar Torfi Einarsson • Elísa Newman • Fufanu • Guðmundur R. Gíslason • Gunnar Andreas Kristinsson • Gunnar Hilmarsson • Gyða Valtýsdóttir • Hafdís Huld • Hafsteinn Þórólfsson • Hallur Ingólfsson • Hannes Birgir Hjálmarsson • Haraldur Ægir Guðmundsson • Haraldur Reynisson • Haukur Heiðar Hauksson • Helgi Rafn Ingvarsson • Herbert Guðmundsson • Hildur Kristín • Ingi Bjarni Skúlason • Ingunn Huld Sævarsdóttir • Ingvi Þór Kormáksson • Jesper Pedersen • Jófríður Ákadóttir • Jónas Sigurðsson • Karl Olgeir Olgeirsson • Karl Tómasson • Katrín Helga Ólafsdóttir • Kristján Hreinsson • Kyriama family • Lára Rúnarsdóttir • Margrét Kristín Sigurðardóttir • María Magnúsdóttir • Mezzoforte • Michael Jón Clarke • Mógil • Oddur Hrafn Björgvinsson • Ómar Guðjónsson • Örn Gauti Jóhannsson • Páll Ragnar Pálsson • Ragnhildur Veigarsdóttir • Rósa Guðrún Sveinsdóttir • Rúnar Þór Pétursson • Salka Valsdóttir • Sigmar Þór Matthíasson • Sigurður Árni Jónsson • Sölvi Jónsson • Stephan Stephensen • Stuðmenn • Úlfur EldjárnVísir er í eigu Sýnar. Tónlist Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Hæstu styrkina hlutu Gyða Valtýsdóttir og Agent Fresco, eða 500.000 krónur hvor. Markmið sjóðsins er að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar á sviði tónlistar. Tónskáldasjóðurinn hefur verið starfandi frá árinu 2006. „Það er sannarlega ánægjulegt að sjá alla gróskuna og hæfileikafólkið sem starfar að íslenskri tónlist. Það er í senn ánægjulegt og mikilvægt að geta stutt við bakið á sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar og efla þannig og auðga íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi,“ segir Stefán Sigurðsson forstjóri Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtalin hlutu styrk úr sjóðnum: • Agent Fresco • Andrés Þór Gunnlaugsson • Ari Bragi Kárason • Baldvin Snær Hlynsson • Bergrún Snæbjörnsdóttir • Borgar Magnason • Einar Bárðarson • Einar Torfi Einarsson • Elísa Newman • Fufanu • Guðmundur R. Gíslason • Gunnar Andreas Kristinsson • Gunnar Hilmarsson • Gyða Valtýsdóttir • Hafdís Huld • Hafsteinn Þórólfsson • Hallur Ingólfsson • Hannes Birgir Hjálmarsson • Haraldur Ægir Guðmundsson • Haraldur Reynisson • Haukur Heiðar Hauksson • Helgi Rafn Ingvarsson • Herbert Guðmundsson • Hildur Kristín • Ingi Bjarni Skúlason • Ingunn Huld Sævarsdóttir • Ingvi Þór Kormáksson • Jesper Pedersen • Jófríður Ákadóttir • Jónas Sigurðsson • Karl Olgeir Olgeirsson • Karl Tómasson • Katrín Helga Ólafsdóttir • Kristján Hreinsson • Kyriama family • Lára Rúnarsdóttir • Margrét Kristín Sigurðardóttir • María Magnúsdóttir • Mezzoforte • Michael Jón Clarke • Mógil • Oddur Hrafn Björgvinsson • Ómar Guðjónsson • Örn Gauti Jóhannsson • Páll Ragnar Pálsson • Ragnhildur Veigarsdóttir • Rósa Guðrún Sveinsdóttir • Rúnar Þór Pétursson • Salka Valsdóttir • Sigmar Þór Matthíasson • Sigurður Árni Jónsson • Sölvi Jónsson • Stephan Stephensen • Stuðmenn • Úlfur EldjárnVísir er í eigu Sýnar.
Tónlist Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira