Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 20:15 Gylfi Sigurðsson pressar Thibaut Courtois í kvöld. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið er að tapa 2-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli þegar þetta er skrifað. Belgarnir ógnasterkir en íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega. Allt annað er að sjá íslenska liðið en í 6-0 tapleiknum gegn Sviss á laugardaginn en bæði mörk Belga komu á tveggja mínútna kafla í fyrri hálfleik Það er nóg fjör á Twitter er íslenska landsliðið spilar leiki sína og hér að neðan má sjá brot af því sem mátti sjá á samskiptamiðlum í kvöld.How are you doing @VincentKompany after that nutmeg?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2018 Ljós punktur í fyrri hálfleiknum. Innkoman hjá Rúnari Má. Barátta og vilji. Nagli úr Skagafirðinum #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 11, 2018 Brekka í Laugardalnum.Þetta er vesen.Áfram takk.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 11, 2018 Hannes out því miður— Magnús Þór Gunnars (@MaggiGunnars) September 11, 2018 Má Kári ekki bara fara aftur í sitt fyrra hlutverk #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2018 Þarna er landsliðið sem maður þekkir. Win or lose, allt önnur ákefð. Allt annað að sjá þetta.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Í dag spilar Birkir Már á móti Hazard og Lukaku. Fimm dagar í næsta leik. Á móti ÍBV #fótbolti #ISLBEL— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 11, 2018 Romelu Lukaku has now scored 42 international goals.David Trezeguet and Filippo Inzaghi, widely considered two of the greatest goalscorers of the last 20 years, scored 34 and 25 international goals respectively.Lukaku is only 25 years old. pic.twitter.com/ohKxHjwB9p— bet365 (@bet365) September 11, 2018 Það vantar svo mikinn karakter í þessa vörn þegar við erum án Kára. Það vantar gáfaðan, hrokafullan og grjótharðan fótboltamann sem segir öllum til syndanna— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 11, 2018 Stefnir í einhvern þyngsta vetur í 10 ár á Íslandi. Gengið í rugli. Wow á hausinn. Fótboltaævintýrið búið. Hrun. Lægðadrag suður af landinu.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Að við höfum eytt öllum þessum tíma í þjálfararáðningu er mér óskiljanlegt í ljósi þess hversu margir í kringum mig í stúkunni virðast hafa fullkomið vit á leiknum #fotboltinet— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) September 11, 2018 Virkilega óþægilegt þegar liðið þitt er undir og þú bíður eftir að dómarinn flauti af... Rosalega eru þessir gulu góðir í fótbolta— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 11, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Íslenska landsliðið er að tapa 2-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli þegar þetta er skrifað. Belgarnir ógnasterkir en íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega. Allt annað er að sjá íslenska liðið en í 6-0 tapleiknum gegn Sviss á laugardaginn en bæði mörk Belga komu á tveggja mínútna kafla í fyrri hálfleik Það er nóg fjör á Twitter er íslenska landsliðið spilar leiki sína og hér að neðan má sjá brot af því sem mátti sjá á samskiptamiðlum í kvöld.How are you doing @VincentKompany after that nutmeg?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2018 Ljós punktur í fyrri hálfleiknum. Innkoman hjá Rúnari Má. Barátta og vilji. Nagli úr Skagafirðinum #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 11, 2018 Brekka í Laugardalnum.Þetta er vesen.Áfram takk.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 11, 2018 Hannes out því miður— Magnús Þór Gunnars (@MaggiGunnars) September 11, 2018 Má Kári ekki bara fara aftur í sitt fyrra hlutverk #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2018 Þarna er landsliðið sem maður þekkir. Win or lose, allt önnur ákefð. Allt annað að sjá þetta.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Í dag spilar Birkir Már á móti Hazard og Lukaku. Fimm dagar í næsta leik. Á móti ÍBV #fótbolti #ISLBEL— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 11, 2018 Romelu Lukaku has now scored 42 international goals.David Trezeguet and Filippo Inzaghi, widely considered two of the greatest goalscorers of the last 20 years, scored 34 and 25 international goals respectively.Lukaku is only 25 years old. pic.twitter.com/ohKxHjwB9p— bet365 (@bet365) September 11, 2018 Það vantar svo mikinn karakter í þessa vörn þegar við erum án Kára. Það vantar gáfaðan, hrokafullan og grjótharðan fótboltamann sem segir öllum til syndanna— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 11, 2018 Stefnir í einhvern þyngsta vetur í 10 ár á Íslandi. Gengið í rugli. Wow á hausinn. Fótboltaævintýrið búið. Hrun. Lægðadrag suður af landinu.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Að við höfum eytt öllum þessum tíma í þjálfararáðningu er mér óskiljanlegt í ljósi þess hversu margir í kringum mig í stúkunni virðast hafa fullkomið vit á leiknum #fotboltinet— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) September 11, 2018 Virkilega óþægilegt þegar liðið þitt er undir og þú bíður eftir að dómarinn flauti af... Rosalega eru þessir gulu góðir í fótbolta— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 11, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30
Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00
Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28