Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2018 20:37 Martinez á fundinum í dag. vísir/skjáskot Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. „Við þurfum að byrja leikinn vel. Við þurfum að finna hraðann sem við þurfum að spila á og spila eins og við gerðum í síðari hálfleiknum gegn Skotlandi,” sagði Martinez. Belgía spilaði æfingarleik gegn Skotlandi um helgina og vann stórsigur á meðan Ísland tapaði stórt gegn Sviss. „Ísland er með lið sem getur komið þér á óvart í skyndisóknum eða á nokkrum sekúndum. Þeir eru með leikmennina í það. Það verður mikilvægt að verjast vel á morgun.” „Fókusinn og vinnuframlagið hefur verið til staðar. Við mætum erfiðu liði á morgun. Ef þú gerir ekki hlutina rétt þá verður það mjög erfitt að vinna hérna. Þeir vita að það er mjög mikil samkeppni um stöður í liðinu," en hvað finnst honum um skakkaföllin í íslenska liðinu? „Öll lið verða fyrir áfalli þegar þau missa leikmann en það veltur á þeim sem kemur inn. Að dæma leikmann á frammistöðunni gegn Sviss er ekki réttlætanlegt,” sagði Martinez sem endaði blaðamannafundinn á að hrósa Gylfa. „Gylfi er leikmaður sem ég hef fylgst vel með eftir að hann kom til Bretlands. Hann var seldur fyrir 50 milljónir punda sem segir sitt. Hann sendir boltann fram á við og er með frábæran hægri fót.” „Að finna svona leikmann er mjög erfitt, leikmann sem getur spilað á milli lína og leikmann sem finnur þetta svæði. Það sem Everton borgaði fyrir Gylfa er allt sem þú þarft að vita um hann.” Allan blaðamannafundinn má sjá hér að ofan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. „Við þurfum að byrja leikinn vel. Við þurfum að finna hraðann sem við þurfum að spila á og spila eins og við gerðum í síðari hálfleiknum gegn Skotlandi,” sagði Martinez. Belgía spilaði æfingarleik gegn Skotlandi um helgina og vann stórsigur á meðan Ísland tapaði stórt gegn Sviss. „Ísland er með lið sem getur komið þér á óvart í skyndisóknum eða á nokkrum sekúndum. Þeir eru með leikmennina í það. Það verður mikilvægt að verjast vel á morgun.” „Fókusinn og vinnuframlagið hefur verið til staðar. Við mætum erfiðu liði á morgun. Ef þú gerir ekki hlutina rétt þá verður það mjög erfitt að vinna hérna. Þeir vita að það er mjög mikil samkeppni um stöður í liðinu," en hvað finnst honum um skakkaföllin í íslenska liðinu? „Öll lið verða fyrir áfalli þegar þau missa leikmann en það veltur á þeim sem kemur inn. Að dæma leikmann á frammistöðunni gegn Sviss er ekki réttlætanlegt,” sagði Martinez sem endaði blaðamannafundinn á að hrósa Gylfa. „Gylfi er leikmaður sem ég hef fylgst vel með eftir að hann kom til Bretlands. Hann var seldur fyrir 50 milljónir punda sem segir sitt. Hann sendir boltann fram á við og er með frábæran hægri fót.” „Að finna svona leikmann er mjög erfitt, leikmann sem getur spilað á milli lína og leikmann sem finnur þetta svæði. Það sem Everton borgaði fyrir Gylfa er allt sem þú þarft að vita um hann.” Allan blaðamannafundinn má sjá hér að ofan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51