Enginn með betra markahlutfall en Belgar síðustu fjögur ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2018 22:00 Lukaku er duglegastur allra við markaskorun í liði Belga síðustu fjögur ár Vísir/Getty Belgar eru það landslið í heiminum sem skorar hraðast. Þetta segir í grein belgíska miðilsins HLN. Á fjórum árum hefur belgíska landsliðið bætt sögulega markatölu sína úr -3 í +99, það er 102 marka sveifla. Árið 2014 gerði Belgía 2-2 jafntefli við Fílabeinsströndina í vináttulandsleik í aðdraganda HM 2014. Það var landsleikur númer 713 í sögu Belga og eftir þann leik hafði liðið skorað 1199 mörk og fengið 1202 á sig. Eftir 4-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik um helgina er markatala Belga 1349 mörk skoruð og 1250 mörk fengin á sig. Þeir skoruðu því 150 mörk og fengu aðeins 48 á sig í 59 landsleikjum á fjórum árum. Ekkert annað landslið í heiminum er með eins gott markahlutfall á þessu tímabili. Romelu Lukaku á 36 mörk af þessum 150, eini maðurinn sem hefur gert betur í síðustu 59 landsleikjum er Robert Lewandowski sem er með 40 mörk fyrir Pólverja. Lukaku mætir á Laugardalsvöll á morgun með félögum sínum í belgíska landsliðinu og spila þeir við Ísland í Þjóðadeildinni annað kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Belgar eru það landslið í heiminum sem skorar hraðast. Þetta segir í grein belgíska miðilsins HLN. Á fjórum árum hefur belgíska landsliðið bætt sögulega markatölu sína úr -3 í +99, það er 102 marka sveifla. Árið 2014 gerði Belgía 2-2 jafntefli við Fílabeinsströndina í vináttulandsleik í aðdraganda HM 2014. Það var landsleikur númer 713 í sögu Belga og eftir þann leik hafði liðið skorað 1199 mörk og fengið 1202 á sig. Eftir 4-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik um helgina er markatala Belga 1349 mörk skoruð og 1250 mörk fengin á sig. Þeir skoruðu því 150 mörk og fengu aðeins 48 á sig í 59 landsleikjum á fjórum árum. Ekkert annað landslið í heiminum er með eins gott markahlutfall á þessu tímabili. Romelu Lukaku á 36 mörk af þessum 150, eini maðurinn sem hefur gert betur í síðustu 59 landsleikjum er Robert Lewandowski sem er með 40 mörk fyrir Pólverja. Lukaku mætir á Laugardalsvöll á morgun með félögum sínum í belgíska landsliðinu og spila þeir við Ísland í Þjóðadeildinni annað kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn