Hannes: Óafsakanlegt að tapa 6-0 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2018 10:58 Hannes Þór sat fyrir svörum í dag Vísir Hannes Þór Halldórsson sagði það óafsakanlegt að íslenska landsliðið hafi tapað 6-0, en nú þurfi liðið að muna hvað þeir geta gert á Laugardalsvelli. Hannes sat fyrir svörum með landsliðsþjálfaranum Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. „Við höfum ekki lent í neinu svipuðu með þessu liði og maður bjóst ekki við því að lenda nokkurn tímann í einhverju svona með þessu liði,“ sagði Hannes um 6-0 tapið gegn Sviss ytra á laugardaginn. „Okkur vantar fullt af leikmönnum en það er engin afsökun. Sviss spilaði frábæran leik en auðvitað ætla ég ekki að koma með neinar afsakanir. Þetta fer 6-0 og það er óafsakanlegt.“ Verkefnið annað kvöld er ærið. Næstefsta lið heimslistans, bronsliðið frá HM. Hannes hefur þó fulla trú á íslenska liðnu á morgun. „Við þurfum að muna hvað við höfum gert hér á þessum velli.“ „Þetta verður mjög erfitt en við höfum áður náð í úrslit gegn liði sem fékk brons á HM hér á þessum velli,“ sagði Hannes Þór Halldórsson og vísaði til árangurs Íslands gegn Hollandi í undankeppni EM 2016. Þá höfðu Hollendingar nælt í brons í Brasilíu 2014. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkutíma fyrir leik. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson sagði það óafsakanlegt að íslenska landsliðið hafi tapað 6-0, en nú þurfi liðið að muna hvað þeir geta gert á Laugardalsvelli. Hannes sat fyrir svörum með landsliðsþjálfaranum Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. „Við höfum ekki lent í neinu svipuðu með þessu liði og maður bjóst ekki við því að lenda nokkurn tímann í einhverju svona með þessu liði,“ sagði Hannes um 6-0 tapið gegn Sviss ytra á laugardaginn. „Okkur vantar fullt af leikmönnum en það er engin afsökun. Sviss spilaði frábæran leik en auðvitað ætla ég ekki að koma með neinar afsakanir. Þetta fer 6-0 og það er óafsakanlegt.“ Verkefnið annað kvöld er ærið. Næstefsta lið heimslistans, bronsliðið frá HM. Hannes hefur þó fulla trú á íslenska liðnu á morgun. „Við þurfum að muna hvað við höfum gert hér á þessum velli.“ „Þetta verður mjög erfitt en við höfum áður náð í úrslit gegn liði sem fékk brons á HM hér á þessum velli,“ sagði Hannes Þór Halldórsson og vísaði til árangurs Íslands gegn Hollandi í undankeppni EM 2016. Þá höfðu Hollendingar nælt í brons í Brasilíu 2014. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkutíma fyrir leik.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn