Hannes: Óafsakanlegt að tapa 6-0 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2018 10:58 Hannes Þór sat fyrir svörum í dag Vísir Hannes Þór Halldórsson sagði það óafsakanlegt að íslenska landsliðið hafi tapað 6-0, en nú þurfi liðið að muna hvað þeir geta gert á Laugardalsvelli. Hannes sat fyrir svörum með landsliðsþjálfaranum Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. „Við höfum ekki lent í neinu svipuðu með þessu liði og maður bjóst ekki við því að lenda nokkurn tímann í einhverju svona með þessu liði,“ sagði Hannes um 6-0 tapið gegn Sviss ytra á laugardaginn. „Okkur vantar fullt af leikmönnum en það er engin afsökun. Sviss spilaði frábæran leik en auðvitað ætla ég ekki að koma með neinar afsakanir. Þetta fer 6-0 og það er óafsakanlegt.“ Verkefnið annað kvöld er ærið. Næstefsta lið heimslistans, bronsliðið frá HM. Hannes hefur þó fulla trú á íslenska liðnu á morgun. „Við þurfum að muna hvað við höfum gert hér á þessum velli.“ „Þetta verður mjög erfitt en við höfum áður náð í úrslit gegn liði sem fékk brons á HM hér á þessum velli,“ sagði Hannes Þór Halldórsson og vísaði til árangurs Íslands gegn Hollandi í undankeppni EM 2016. Þá höfðu Hollendingar nælt í brons í Brasilíu 2014. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkutíma fyrir leik. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson sagði það óafsakanlegt að íslenska landsliðið hafi tapað 6-0, en nú þurfi liðið að muna hvað þeir geta gert á Laugardalsvelli. Hannes sat fyrir svörum með landsliðsþjálfaranum Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. „Við höfum ekki lent í neinu svipuðu með þessu liði og maður bjóst ekki við því að lenda nokkurn tímann í einhverju svona með þessu liði,“ sagði Hannes um 6-0 tapið gegn Sviss ytra á laugardaginn. „Okkur vantar fullt af leikmönnum en það er engin afsökun. Sviss spilaði frábæran leik en auðvitað ætla ég ekki að koma með neinar afsakanir. Þetta fer 6-0 og það er óafsakanlegt.“ Verkefnið annað kvöld er ærið. Næstefsta lið heimslistans, bronsliðið frá HM. Hannes hefur þó fulla trú á íslenska liðnu á morgun. „Við þurfum að muna hvað við höfum gert hér á þessum velli.“ „Þetta verður mjög erfitt en við höfum áður náð í úrslit gegn liði sem fékk brons á HM hér á þessum velli,“ sagði Hannes Þór Halldórsson og vísaði til árangurs Íslands gegn Hollandi í undankeppni EM 2016. Þá höfðu Hollendingar nælt í brons í Brasilíu 2014. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkutíma fyrir leik.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira