Kamerúnskur prins uppgvötaði stóra manninn sem er að breyta körfuboltanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. september 2018 13:00 Joel Embiid er skemmtilegur fír. vísir/getty Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, er smám saman að breyta því hvernig menn horfa á íþróttina en þessi stóri strákur getur gert svo margt annað en bara að standa undir körfunni og leggja boltann ofan í. Embiid er einn besti stóri maður sem sést hefur í NBA-deildinni í langan tíma og svo sannarlega einn sá fjölhæfasti en hann byrjaði ekki að æfa körfubolta fyrr en hann var 16 ára gamall og það í heimalandi sínu Kamerún. Embiid æfði blak til 16 ára aldurs og var á leiðinni til Frakklands að taka blakferilinn á næsta þrep þegar að körfuboltinn tók við. Hann fór í körfuboltabúðir Luc Mbah a Moute og þar hófst mögnuð ferð hans í NBA-deildina. Moute hefur spilað um árabil í NBA-deildinni en hann er frá Yaoundé í Kamerún eins og Embiid. Hann er reyndar sonur höfðingja í þorpi rétt fyrir utan bæinn og kallast því prins í heimalandinu. Ekki amalegur titill það. Eftir að Mbah a Moute komst sjálfur í NBA-deildina vildi hann hjálpa fleiri samlöndum sínum að komast til Bandaríkjanna á skólastyrk í menntaskólum og háskólum. Hann setti upp árlegar sumarbúðir og árið 2011 rakst hann á slána sem réð lítið við hreyfingar sínar. Hann sá þó eitthvað í stráknum og sendi hann til Bandaríkjanna. Þetta var auðvitað Embiid en eftir stutta dvöl í Kansas-háskólanum fór hann í NBA-deildina og er orðin algjör stjarna. VICE Sports gerði skemmtilega 22 mínútna heimildamynd um körfuboltann í Kamerún í tengingu við þessa skemmtilegu sögu Embiid en hana má sjá hér að neðan. NBA Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, er smám saman að breyta því hvernig menn horfa á íþróttina en þessi stóri strákur getur gert svo margt annað en bara að standa undir körfunni og leggja boltann ofan í. Embiid er einn besti stóri maður sem sést hefur í NBA-deildinni í langan tíma og svo sannarlega einn sá fjölhæfasti en hann byrjaði ekki að æfa körfubolta fyrr en hann var 16 ára gamall og það í heimalandi sínu Kamerún. Embiid æfði blak til 16 ára aldurs og var á leiðinni til Frakklands að taka blakferilinn á næsta þrep þegar að körfuboltinn tók við. Hann fór í körfuboltabúðir Luc Mbah a Moute og þar hófst mögnuð ferð hans í NBA-deildina. Moute hefur spilað um árabil í NBA-deildinni en hann er frá Yaoundé í Kamerún eins og Embiid. Hann er reyndar sonur höfðingja í þorpi rétt fyrir utan bæinn og kallast því prins í heimalandinu. Ekki amalegur titill það. Eftir að Mbah a Moute komst sjálfur í NBA-deildina vildi hann hjálpa fleiri samlöndum sínum að komast til Bandaríkjanna á skólastyrk í menntaskólum og háskólum. Hann setti upp árlegar sumarbúðir og árið 2011 rakst hann á slána sem réð lítið við hreyfingar sínar. Hann sá þó eitthvað í stráknum og sendi hann til Bandaríkjanna. Þetta var auðvitað Embiid en eftir stutta dvöl í Kansas-háskólanum fór hann í NBA-deildina og er orðin algjör stjarna. VICE Sports gerði skemmtilega 22 mínútna heimildamynd um körfuboltann í Kamerún í tengingu við þessa skemmtilegu sögu Embiid en hana má sjá hér að neðan.
NBA Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira