Nauðgunardómur mildaður vegna tafa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. september 2018 14:26 Landsréttur. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur mildað dóm yfir Kristóferi John Unnsteinssyni sem dæmdur var í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku eftir starfsmannagleði árið 2015. Dómurinn var styttur um hálft ár vegna þess hversu langur tími leið frá brotinu fram að útgáfu ákæru. Brotið var framið eftir árshátíð vinnustaðs þeirra í janúar 2015. Í dómi Héraðsdóms sem kveðinn var upp á síðasta ári segir að þrátt fyrir að framburður þeirrabeggja fyrir dómi hafi þótt stöðugur hafi þótt sannað að Kristófer hafi nauðgað stúlkunni þar sem hún hafi haft samband við fjóra einstaklinga stuttu eftir að brotið átti sér stað og greint þeim frá nauðguninni. Þá báru tveir einstaklingar vitni um það að stúlkan hafi gefið Kristóferi til kynna að hún væri mótfallin því að hafa samfarir við hann. Þá sögðu læknir og hjúkrunarfræðingur á neyðarmóttökunni að þegar stúlkan hafi leitað þangað hafi hún margsagt að hún hafi sagt Kristóferi að hún væri mótfallin samförum við hann. Undir þetta tók Landsréttur og staðfesti dóm héraðsdóms en þar sem mikil og óútskýrð töf varð á útgáfu ákæru í málinu, alls 22 mánuðir, þótti rétt að stytta dóminn um fjóra mánuði eða í tvö og hálft ár.Dóm Landsréttar má lesa hér. Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
Landsréttur hefur mildað dóm yfir Kristóferi John Unnsteinssyni sem dæmdur var í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku eftir starfsmannagleði árið 2015. Dómurinn var styttur um hálft ár vegna þess hversu langur tími leið frá brotinu fram að útgáfu ákæru. Brotið var framið eftir árshátíð vinnustaðs þeirra í janúar 2015. Í dómi Héraðsdóms sem kveðinn var upp á síðasta ári segir að þrátt fyrir að framburður þeirrabeggja fyrir dómi hafi þótt stöðugur hafi þótt sannað að Kristófer hafi nauðgað stúlkunni þar sem hún hafi haft samband við fjóra einstaklinga stuttu eftir að brotið átti sér stað og greint þeim frá nauðguninni. Þá báru tveir einstaklingar vitni um það að stúlkan hafi gefið Kristóferi til kynna að hún væri mótfallin því að hafa samfarir við hann. Þá sögðu læknir og hjúkrunarfræðingur á neyðarmóttökunni að þegar stúlkan hafi leitað þangað hafi hún margsagt að hún hafi sagt Kristóferi að hún væri mótfallin samförum við hann. Undir þetta tók Landsréttur og staðfesti dóm héraðsdóms en þar sem mikil og óútskýrð töf varð á útgáfu ákæru í málinu, alls 22 mánuðir, þótti rétt að stytta dóminn um fjóra mánuði eða í tvö og hálft ár.Dóm Landsréttar má lesa hér.
Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira