Birkir Hólm ráðinn forstjóri Samskipa Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. september 2018 14:18 Birkir Hólm Guðnason. Stjórn Samskipa hefur ráðið Birki Hólm Guðnason sem forstjóra Samskipa hf. Áður starfaði Birkir í 18 ár hjá Icelandair, þar af 6 ár á erlendum mörkuðum, en hann var framkvæmdastjóri félagsins frá 2008. Fram kemur í tilkynningu frá Samskipum að Pálmar Óli Magnússon hafi látið af störfum að eigin ósk. Hann verður viðloðandi félagið við innleiðingu nýs siglingakerfis Samskipa auk þess að vera Birki innan handar á meðan hann kemur sér fyrir í nýju starfi. „Við höfum nýlega kynnt nýtt siglingakerfi til að sinna íslenska markaðnum enn betur. Með breytingunum stóraukum við flutningsgetu félagsins, bætum áreiðanleika þjónustunnar og eflum. Við ætlum okkur að spila öflugan sóknarbolta og auka markaðshlutdeild Samskipa. Pálmari erum við þakklát fyrir samstarfið síðastliðin ár og fyrir framlag hans til félagsins. Birki býð ég jafnframt velkominn. Ég þekki hann vel og veit að við erum heppin að fá hann með okkur í lið,“ er haft eftir Ásbirni Gíslasyni, nýjum stjórnarformanni Samskipa hf., í tilkynningunni. Birkir segir í tilkynningunni að um spennandi tækifæri sé að ræða. „Ég hef mikla reynslu af rekstrarumhverfi fyrirtækis sem starfar á alþjóðlegum markaði og fyrir mér eru sömu lögmál að verki í rekstri þessara fyrirtækja. Annars vegar erum við að tala um siglingakerfi og hins vegar leiðakerfi. Vinnan snýst að miklu leyti um að veita góða þjónustu, áreiðanleika og aðgengileika á hagkvæman máta og þar sé ég spennandi tækifæri fyrir okkar viðskiptavini. „Together we make things happen,“ er slagorð Samskipa og ég finn mig vel í því og hlakka til samstarfsins. Með bakland í stóru alþjóðlegu fyrirtæki höfum við allt sem þarf til að sækja fram af miklu afli og það verður spennandi að vera hluti af þeim vexti.“ Samgöngur Vistaskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Stjórn Samskipa hefur ráðið Birki Hólm Guðnason sem forstjóra Samskipa hf. Áður starfaði Birkir í 18 ár hjá Icelandair, þar af 6 ár á erlendum mörkuðum, en hann var framkvæmdastjóri félagsins frá 2008. Fram kemur í tilkynningu frá Samskipum að Pálmar Óli Magnússon hafi látið af störfum að eigin ósk. Hann verður viðloðandi félagið við innleiðingu nýs siglingakerfis Samskipa auk þess að vera Birki innan handar á meðan hann kemur sér fyrir í nýju starfi. „Við höfum nýlega kynnt nýtt siglingakerfi til að sinna íslenska markaðnum enn betur. Með breytingunum stóraukum við flutningsgetu félagsins, bætum áreiðanleika þjónustunnar og eflum. Við ætlum okkur að spila öflugan sóknarbolta og auka markaðshlutdeild Samskipa. Pálmari erum við þakklát fyrir samstarfið síðastliðin ár og fyrir framlag hans til félagsins. Birki býð ég jafnframt velkominn. Ég þekki hann vel og veit að við erum heppin að fá hann með okkur í lið,“ er haft eftir Ásbirni Gíslasyni, nýjum stjórnarformanni Samskipa hf., í tilkynningunni. Birkir segir í tilkynningunni að um spennandi tækifæri sé að ræða. „Ég hef mikla reynslu af rekstrarumhverfi fyrirtækis sem starfar á alþjóðlegum markaði og fyrir mér eru sömu lögmál að verki í rekstri þessara fyrirtækja. Annars vegar erum við að tala um siglingakerfi og hins vegar leiðakerfi. Vinnan snýst að miklu leyti um að veita góða þjónustu, áreiðanleika og aðgengileika á hagkvæman máta og þar sé ég spennandi tækifæri fyrir okkar viðskiptavini. „Together we make things happen,“ er slagorð Samskipa og ég finn mig vel í því og hlakka til samstarfsins. Með bakland í stóru alþjóðlegu fyrirtæki höfum við allt sem þarf til að sækja fram af miklu afli og það verður spennandi að vera hluti af þeim vexti.“
Samgöngur Vistaskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira