Mikil reiði eftir að maður keyrði yfir fjölda emúa og birti myndband Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2018 07:39 Maðurinn virðist hafa keyrt viljandi yfir fuglana. Mynd/Skjáskot Yfirvöld í Ástralíu rannsaka nú myndefni þar sem sjá má ökumann keyra, að því er virðist viljandi, yfir fjölda af emú-fuglum í óbyggðum Ástraliu. Í frétt BBC segir að myndbandið hafi vakið mikla reiði en í því má heyra manninn fagna ákaft er hann keyrir yfir fuglana sem urðu á vegi hans. „Þetta er frábært, náðu þessum líka, og þessum,“ heyrist maðurinn segja. Yfirvöld hafa óskað eftir upplýsingum um manninn sem þau segja hafa sýnt af sér „hræðilega mannvonsku“. Á myndbandinu sést meðal annars hvernig maðurinn snýr myndavélinni að sjálfum sér eftir að hafa keyrt á fuglana. Má glögglega sjá að maðurinn virðist vera mjög ánægður með að hafa keyrt yfir emúana. Emúar eru stórir ófleygir fulgar sem líkjast um margt strútum. Er fuglarnir næststærsta núlifandi tegund fugla eftir strútum. Finnast þeir aðeins í Ástralíu. Óvíst er hvar ódæðið átti sér stað innan Ástralíu en yfirvöld rannsaka nú vísbendingar þess efnis að maðurinn hafi keyrt yfir fuglana í suðurhluta landsins. Viðurlög við dýraníði eru allt að tveggja ára fangelsi og háar fjársektir, samkvæmt gildandi lögum í Suður-Ástralíu héraði.Uppfært klukkan 11:34Tvítugur ástralskur karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn.CALL FOR INFO: GRAPHIC VIDEO OF MAN MOWING DOWN EMUS The RSPCA, like many members of the community, has today been shocked & horrified by footage released on social media, showing a man who appears to be deliberately running down a mob of emus in his car: https://t.co/BcVSCfqfh1pic.twitter.com/oVc87d4aYw — RSPCA NSW (@RSPCANSW) September 20, 2018 Dýr Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Yfirvöld í Ástralíu rannsaka nú myndefni þar sem sjá má ökumann keyra, að því er virðist viljandi, yfir fjölda af emú-fuglum í óbyggðum Ástraliu. Í frétt BBC segir að myndbandið hafi vakið mikla reiði en í því má heyra manninn fagna ákaft er hann keyrir yfir fuglana sem urðu á vegi hans. „Þetta er frábært, náðu þessum líka, og þessum,“ heyrist maðurinn segja. Yfirvöld hafa óskað eftir upplýsingum um manninn sem þau segja hafa sýnt af sér „hræðilega mannvonsku“. Á myndbandinu sést meðal annars hvernig maðurinn snýr myndavélinni að sjálfum sér eftir að hafa keyrt á fuglana. Má glögglega sjá að maðurinn virðist vera mjög ánægður með að hafa keyrt yfir emúana. Emúar eru stórir ófleygir fulgar sem líkjast um margt strútum. Er fuglarnir næststærsta núlifandi tegund fugla eftir strútum. Finnast þeir aðeins í Ástralíu. Óvíst er hvar ódæðið átti sér stað innan Ástralíu en yfirvöld rannsaka nú vísbendingar þess efnis að maðurinn hafi keyrt yfir fuglana í suðurhluta landsins. Viðurlög við dýraníði eru allt að tveggja ára fangelsi og háar fjársektir, samkvæmt gildandi lögum í Suður-Ástralíu héraði.Uppfært klukkan 11:34Tvítugur ástralskur karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn.CALL FOR INFO: GRAPHIC VIDEO OF MAN MOWING DOWN EMUS The RSPCA, like many members of the community, has today been shocked & horrified by footage released on social media, showing a man who appears to be deliberately running down a mob of emus in his car: https://t.co/BcVSCfqfh1pic.twitter.com/oVc87d4aYw — RSPCA NSW (@RSPCANSW) September 20, 2018
Dýr Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira