Farþegi neitaði að yfirgefa lögregluport og þjófar slettu málningu Birgir Olgeirsson skrifar 30. september 2018 07:06 Höfð voru afskipti af rúmlega tíu ökumönnum í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu neyddist til að færa farþega leigubíls í fangaklefa því hann neitaði að yfirgefa port lögreglustöðvarinnar og veittist að lögreglumanni sem ætlaði að vísa honum burt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar þar sem farið er yfir verkefnið gærdagsins og næturinnar. Maðurinn var færður á lögreglustöð á fimmta tímanum í morgun því hann hafði neitað að greiða leigubílstjóra ökugjaldið. Á lögreglustöðinni greiddi maðurinn farið og var leyft að fara. Hann vildi hins vegar ekki yfirgefa port lögreglustöðvarinnar og veittist að lögreglumanni sem reyndi að vísa honum burt. Hann neitaði að veita lögreglu persónuupplýsingar og fór ekki að fyrirmælum hennar. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu á meðan ástand hans batnar. Rétt eftir miðnætti barst lögreglunni tilkynning um þjófnað, líkamsárás og eignaspjöll á hóteli í miðborginni. Starfsmaður hótelsins kom auga á menn sem voru að bera út verkfæri, málningu og fleira. Hann hafði afskipti á mönnunum sem brugðust ókvæða við og réðust á starfsmanninn. Lögreglan segir mennina hafa kastað málningardósum og slettist málning á bifreið og fleira. Mennirnir komust undan og er málið til rannsóknar. Rétt fyrir klukkan eitt í nótt barst tilkynning um líkamsárás á veitingahúsi í miðborginni. Tveir menn voru handteknir, grunaðir um árás og fóru ekki að fyrirmælum lögreglu. Þeir voru vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Um svipað leyti barst lögreglunni ósk um aðstoð á hóteli í austurborg Reykjavíkur. Þar hafði ölvaður maður áreitt starfsfólk og gesti en hann var færður í fangageymslu lögreglu. Höfð voru afskipti af rúmlega tíu ökumönnum sem annað hvort höfðu ekið of hratt eða undir áhrifum vímugjafa. Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu neyddist til að færa farþega leigubíls í fangaklefa því hann neitaði að yfirgefa port lögreglustöðvarinnar og veittist að lögreglumanni sem ætlaði að vísa honum burt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar þar sem farið er yfir verkefnið gærdagsins og næturinnar. Maðurinn var færður á lögreglustöð á fimmta tímanum í morgun því hann hafði neitað að greiða leigubílstjóra ökugjaldið. Á lögreglustöðinni greiddi maðurinn farið og var leyft að fara. Hann vildi hins vegar ekki yfirgefa port lögreglustöðvarinnar og veittist að lögreglumanni sem reyndi að vísa honum burt. Hann neitaði að veita lögreglu persónuupplýsingar og fór ekki að fyrirmælum hennar. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu á meðan ástand hans batnar. Rétt eftir miðnætti barst lögreglunni tilkynning um þjófnað, líkamsárás og eignaspjöll á hóteli í miðborginni. Starfsmaður hótelsins kom auga á menn sem voru að bera út verkfæri, málningu og fleira. Hann hafði afskipti á mönnunum sem brugðust ókvæða við og réðust á starfsmanninn. Lögreglan segir mennina hafa kastað málningardósum og slettist málning á bifreið og fleira. Mennirnir komust undan og er málið til rannsóknar. Rétt fyrir klukkan eitt í nótt barst tilkynning um líkamsárás á veitingahúsi í miðborginni. Tveir menn voru handteknir, grunaðir um árás og fóru ekki að fyrirmælum lögreglu. Þeir voru vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Um svipað leyti barst lögreglunni ósk um aðstoð á hóteli í austurborg Reykjavíkur. Þar hafði ölvaður maður áreitt starfsfólk og gesti en hann var færður í fangageymslu lögreglu. Höfð voru afskipti af rúmlega tíu ökumönnum sem annað hvort höfðu ekið of hratt eða undir áhrifum vímugjafa.
Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Sjá meira