Úttekt á vinnustaðamenningu Orkuveitunnar hafin Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. október 2018 12:30 vísir/vilhelm Úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitur Reykjavíkur er hafin og er stefnt á að þeirri vinnu verði lokið í nóvember. Ekki liggur fyrir hver aflar gagna innan Orkuveitunnar en lögfræðingur fyrirtækisins kemur þeim til Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar. Innri endurskoðun á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum Orkuveitunnar er skipt í fjóra hluta og koma nokkrir aðilar að úttektinni. „Við erum búin að leggja áætlun fyrir stjórn Orkuveitunnar um það hvernig við höfum þessu, tímaáætlun og verkhluta. Við skiptum þessu í fjóra verkhluta, það er að segja umhverfi Orkuveitunnar, mannauðsmálin, Orka náttúrunnar og svo vinnustaðamenningin,“ segir Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar. Úttektin er að mestu unnið með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar. „Þeir sem koma að þessari vinnur eru Innri endurskoðun, Félagsvísindastofnun, fólk úr háskólasamfélaginu og það eru ráðgjafar og er á okkar plani, það sem við lögðum fyrir stjórn og samþykkt var á föstudag, það var að ljúka þessu verkefni í byrjun nóvember,“ segir Hallur. Til að afla gagna var Innri endurskoðun úthlutaður tengiliður sem er lögfræðingur Orkuveitunnar og fer gagnaöflun úttektaraðila fram í gegnum hann. Hver aflar svo gagna innan Orkuveitunnar og dóttur fyrirtækja liggur hins vegar ekki fyrir og spurning hvort aðilar máls þurfi í einhverjum tilfellum að afla gagna um sjálfan sig fyrir innri endurskoðun.Er ekki óeðlilegt að aðilar máls komi að gagnaöflun í þessu máli? „Nú lít ég ekki þannig á að svo sé. Við þurfum auðvitað að afla gagna og þau liggja fyrir hjá Orkuveitunni og við verðum að hafa aðgang að þeim,“ segir Hallur. Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01 Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13. september 2018 15:40 Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við. 22. september 2018 20:15 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitur Reykjavíkur er hafin og er stefnt á að þeirri vinnu verði lokið í nóvember. Ekki liggur fyrir hver aflar gagna innan Orkuveitunnar en lögfræðingur fyrirtækisins kemur þeim til Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar. Innri endurskoðun á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum Orkuveitunnar er skipt í fjóra hluta og koma nokkrir aðilar að úttektinni. „Við erum búin að leggja áætlun fyrir stjórn Orkuveitunnar um það hvernig við höfum þessu, tímaáætlun og verkhluta. Við skiptum þessu í fjóra verkhluta, það er að segja umhverfi Orkuveitunnar, mannauðsmálin, Orka náttúrunnar og svo vinnustaðamenningin,“ segir Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar. Úttektin er að mestu unnið með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar. „Þeir sem koma að þessari vinnur eru Innri endurskoðun, Félagsvísindastofnun, fólk úr háskólasamfélaginu og það eru ráðgjafar og er á okkar plani, það sem við lögðum fyrir stjórn og samþykkt var á föstudag, það var að ljúka þessu verkefni í byrjun nóvember,“ segir Hallur. Til að afla gagna var Innri endurskoðun úthlutaður tengiliður sem er lögfræðingur Orkuveitunnar og fer gagnaöflun úttektaraðila fram í gegnum hann. Hver aflar svo gagna innan Orkuveitunnar og dóttur fyrirtækja liggur hins vegar ekki fyrir og spurning hvort aðilar máls þurfi í einhverjum tilfellum að afla gagna um sjálfan sig fyrir innri endurskoðun.Er ekki óeðlilegt að aðilar máls komi að gagnaöflun í þessu máli? „Nú lít ég ekki þannig á að svo sé. Við þurfum auðvitað að afla gagna og þau liggja fyrir hjá Orkuveitunni og við verðum að hafa aðgang að þeim,“ segir Hallur.
Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01 Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13. september 2018 15:40 Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við. 22. september 2018 20:15 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01
Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13. september 2018 15:40
Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18. september 2018 06:00
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Telur óeðlilegt að innri endurskoðun borgarinnar geri úttekt Byggðaráð Borgarbyggðar lagðist gegn því að Innri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur yrði lögð niður og endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar tæki við. 22. september 2018 20:15