Sky bendir lesendum á að fylgjast með Gylfa í Þjóðadeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. október 2018 14:30 Gylfi Þór var fyrirliði Íslands í síðustu leikjum í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar vísir/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson er einn af þeim leikmönnum sem Sky Sports bendir lesendum sínum á að fylgjast með í Þjóðadeild UEFA. Þjóðadeildin fer aftur af stað á fimmtudaginn og stíga margir bestu leikmenn heims á stokk með sínum landsliðum. Sky Sports tók saman lista af sjö leikmönnum sem vert er að fylgjast með og var íslenski landsliðsmaðurinn einn af þeim. „Everton er loksins að sjá það besta sem Sigurðsson hefur upp á að bjóða eftir að hann fékk frelsi til að spila í tíu-hlutverkinu. Staða sem hann spilar í fyrir Ísland,“ segir í umfjöllun Sky um Gylfa. „Hann tryggði 2-1 sigur gegn Leicester með einu af mörkum tímabilsins, hans fjórða deildarmark í jafn mörgum leikjum. Þjóð hans vonast eftir því að hann fylgi þessu eftir inn í landsleikina, þeir þurfa svo sannarlega á því að halda. Eftir jafnteflið við Argentínu á HM hafa Sigurðsson og félagar tapað fjórum leikjum í röð og aðeins skorað einu sinni.“ Aðrir sem eru á listanum eru meðal annars Eden Hazard, Leroy Sane og nýjasta stjarna Englendinga Jadon Sancho. Ísland mætir heimsmeisturum Frakklands í vináttuleik á fimmtudag. Þeir mæta svo á Laugardalsvöll á mánudaginn og taka á móti Sviss í Þjóðadeildinni. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er einn af þeim leikmönnum sem Sky Sports bendir lesendum sínum á að fylgjast með í Þjóðadeild UEFA. Þjóðadeildin fer aftur af stað á fimmtudaginn og stíga margir bestu leikmenn heims á stokk með sínum landsliðum. Sky Sports tók saman lista af sjö leikmönnum sem vert er að fylgjast með og var íslenski landsliðsmaðurinn einn af þeim. „Everton er loksins að sjá það besta sem Sigurðsson hefur upp á að bjóða eftir að hann fékk frelsi til að spila í tíu-hlutverkinu. Staða sem hann spilar í fyrir Ísland,“ segir í umfjöllun Sky um Gylfa. „Hann tryggði 2-1 sigur gegn Leicester með einu af mörkum tímabilsins, hans fjórða deildarmark í jafn mörgum leikjum. Þjóð hans vonast eftir því að hann fylgi þessu eftir inn í landsleikina, þeir þurfa svo sannarlega á því að halda. Eftir jafnteflið við Argentínu á HM hafa Sigurðsson og félagar tapað fjórum leikjum í röð og aðeins skorað einu sinni.“ Aðrir sem eru á listanum eru meðal annars Eden Hazard, Leroy Sane og nýjasta stjarna Englendinga Jadon Sancho. Ísland mætir heimsmeisturum Frakklands í vináttuleik á fimmtudag. Þeir mæta svo á Laugardalsvöll á mánudaginn og taka á móti Sviss í Þjóðadeildinni.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira