Seinni bylgjan: Sóknarleikur Hauka er áhyggjuefni fyrir Elías Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2018 19:45 Þriðja umferðin í Olís-deild kvenna var spiluð um helgina og þar var eitthvað um óvænt úrslit en Fram meðal annars rótburstaði Stjörnuna, 47-24. Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem var farið yfir umferðina. Sérstaklega var farið yfir leik sjónvarpsleik Vals og Hauka en Valsstúlkur unnu sjö marka sigur, 27-20. Varnarleikur Vals var frábær í leiknum, sér í í lagi í síðari hálfleik. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Gerður Arinbjarnar voru frábærir í miðri vörninni og þar fyrir aftan var Íris Björk Símonardóttir í miklu stuði. „Lykilatriði í handbolta er varnarleikur og með Önnu Úrsúlu og Gerði Arinbjarnar þarna saman er gífurlega öflugt. Anna Úrsúla er fræg fyrir það að taka góða hávörn. Með tvo turna gegn litlum liðum er þetta gífurlega erfitt að skora,” sagði Gunnar Berg Viktorsson. „Sóknarleikur Hauka er áhyggjuefni fyrir Elías. Ég veit ekki hvort kemur á undan; góður varnarleikur eða lélegur sóknarleikur. Ég hef aldrei skilið þetta. Þær voru hættar að reyna kerfi og þetta var orðið sending, sending og ég ætla að reyna skjóta,” sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Umræðuna um leiki umferðarinnar, leikmann umferðarinnar og lið umferðarinnar má sjá hér að neðan. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira
Þriðja umferðin í Olís-deild kvenna var spiluð um helgina og þar var eitthvað um óvænt úrslit en Fram meðal annars rótburstaði Stjörnuna, 47-24. Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem var farið yfir umferðina. Sérstaklega var farið yfir leik sjónvarpsleik Vals og Hauka en Valsstúlkur unnu sjö marka sigur, 27-20. Varnarleikur Vals var frábær í leiknum, sér í í lagi í síðari hálfleik. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Gerður Arinbjarnar voru frábærir í miðri vörninni og þar fyrir aftan var Íris Björk Símonardóttir í miklu stuði. „Lykilatriði í handbolta er varnarleikur og með Önnu Úrsúlu og Gerði Arinbjarnar þarna saman er gífurlega öflugt. Anna Úrsúla er fræg fyrir það að taka góða hávörn. Með tvo turna gegn litlum liðum er þetta gífurlega erfitt að skora,” sagði Gunnar Berg Viktorsson. „Sóknarleikur Hauka er áhyggjuefni fyrir Elías. Ég veit ekki hvort kemur á undan; góður varnarleikur eða lélegur sóknarleikur. Ég hef aldrei skilið þetta. Þær voru hættar að reyna kerfi og þetta var orðið sending, sending og ég ætla að reyna skjóta,” sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Umræðuna um leiki umferðarinnar, leikmann umferðarinnar og lið umferðarinnar má sjá hér að neðan.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira