Opna mathöll í Kringlunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. október 2018 11:54 Unnið er hörðum höndum að því að standsetja rýmið, þar sem opnuð verður mathöll á nýju ári. Vísir/Vilhelm Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað „mathöll.“ Að sögn Sigurjóns Arnar Þórssonar, framkvæmdastjóra Kringlunnar, er ætlunin að í rýminu muni minni rekstraraðilar fá pláss til að gera matreiðslu sinni hátt undir höfði. Áherslan verði lögð á einyrkja, en ekki samstæður - sem eru fyrirferðamiklar á Stjörnutorginu sjálfu. Hann segir talsverðan áhuga vera á rýminu, þó ekki sé búið að staðfesta endanlega hvaða veitingasala verður í mathöllinni. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Sigurjón segir að vonir standi einnig til að opnun mathallarinnar muni gefa forsmekkinn af því sem koma skal á Stjörnutorgi. „Þetta útlit sem verður til í mathöllinni mun hægt og rólega fikra sig út á sjálft Stjörnutorgið, sem mun svo sjálft taka breytingum,“ útskýrir Sigurjón. Ekki sé búið að taka endanlegar ákvarðanir um það hvað þær breytingar fela í sér en að í þeim efnum liggi „allt undir,“ að sögn Sigurjóns. „Ákveðinn grunnur“ verði þó alltaf til staðar, þrátt fyrir útlitsbreytingar. Matur Neytendur Kringlan Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað „mathöll.“ Að sögn Sigurjóns Arnar Þórssonar, framkvæmdastjóra Kringlunnar, er ætlunin að í rýminu muni minni rekstraraðilar fá pláss til að gera matreiðslu sinni hátt undir höfði. Áherslan verði lögð á einyrkja, en ekki samstæður - sem eru fyrirferðamiklar á Stjörnutorginu sjálfu. Hann segir talsverðan áhuga vera á rýminu, þó ekki sé búið að staðfesta endanlega hvaða veitingasala verður í mathöllinni. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Sigurjón segir að vonir standi einnig til að opnun mathallarinnar muni gefa forsmekkinn af því sem koma skal á Stjörnutorgi. „Þetta útlit sem verður til í mathöllinni mun hægt og rólega fikra sig út á sjálft Stjörnutorgið, sem mun svo sjálft taka breytingum,“ útskýrir Sigurjón. Ekki sé búið að taka endanlegar ákvarðanir um það hvað þær breytingar fela í sér en að í þeim efnum liggi „allt undir,“ að sögn Sigurjóns. „Ákveðinn grunnur“ verði þó alltaf til staðar, þrátt fyrir útlitsbreytingar.
Matur Neytendur Kringlan Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira