Walking Dead-leikari látinn Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2018 07:30 Leiklistarferill Scott Wilson spannaði um fimmtíu ár. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Scott Wilson, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Walking Dead, er látinn, 76 ára að aldri. Hann lést úr krabbameini. Wilson fór með hlutverk bóndans Hershel Greene í þáttunum á árunum 2010 til 2014. Hershel var í hópi þeirra sem gekk til liðs við Andrew Lincoln, leiðtoga andspyrnunnar, í þáttunum. Persónan missti annan fótlegginn í þriðju þáttaröðinni og lét lífið í þeirri fjórðu að því er fram kemur í frétt Variety. Greint var frá andláti Scott á Twittersíðu Walking Dead í nótt. Fréttirnar bárust skömmu eftir að tilkynnt var að Wilson væri einn þeirra sem kæmi fram í níundu þáttaröð þáttanna, en sýningar hennar hefjast í dag. Þegar er búið að taka upp þau atriði þar sem Wilson átti að birtast. Leiklistarferill Scott spannaði um fimmtíu ár. Hann kom fyrst fram í myndinni The Heat of the Night, en átti á ferli sínum eftir að koma fram í um fimmtíu kvikmyndum.We are deeply saddened to report that Scott Wilson, the incredible actor who played Hershel on #TheWalkingDead, has passed away at the age of 76. Our thoughts are with his family and friends. Rest in paradise, Scott. We love you! pic.twitter.com/guNI7zSqDZ— The Walking Dead (@TheWalkingDead) October 7, 2018 Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Sjá meira
Bandaríski leikarinn Scott Wilson, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Walking Dead, er látinn, 76 ára að aldri. Hann lést úr krabbameini. Wilson fór með hlutverk bóndans Hershel Greene í þáttunum á árunum 2010 til 2014. Hershel var í hópi þeirra sem gekk til liðs við Andrew Lincoln, leiðtoga andspyrnunnar, í þáttunum. Persónan missti annan fótlegginn í þriðju þáttaröðinni og lét lífið í þeirri fjórðu að því er fram kemur í frétt Variety. Greint var frá andláti Scott á Twittersíðu Walking Dead í nótt. Fréttirnar bárust skömmu eftir að tilkynnt var að Wilson væri einn þeirra sem kæmi fram í níundu þáttaröð þáttanna, en sýningar hennar hefjast í dag. Þegar er búið að taka upp þau atriði þar sem Wilson átti að birtast. Leiklistarferill Scott spannaði um fimmtíu ár. Hann kom fyrst fram í myndinni The Heat of the Night, en átti á ferli sínum eftir að koma fram í um fimmtíu kvikmyndum.We are deeply saddened to report that Scott Wilson, the incredible actor who played Hershel on #TheWalkingDead, has passed away at the age of 76. Our thoughts are with his family and friends. Rest in paradise, Scott. We love you! pic.twitter.com/guNI7zSqDZ— The Walking Dead (@TheWalkingDead) October 7, 2018
Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Sjá meira