Fram skoraði 47 mörk gegn Stjörnunni Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2018 22:11 Ragnheiður í leik með Fram. Hún og stöllur hennar skoruðu nokkur mörk í kvöld. vísir/ernr Fram rústaði Stjörnunni, 47-24, í Olís-deild kvenna í leik liðanna sem fram fór í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var níu mörkum yfir í hálfleik, 20-11, en í síðari hálfleik skoruðu þær 27 mörk gegn þrettán mörkum Stjörnu-stúlkna. Ótrúlegar tölur. Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði fjórtán mörk fyrir Fram og næst kom Berglind Benediktsdóttir með níu talsins. Unnur Ómarsdóttir og Karen Knútsdóttir gerðu svo fimm hvor. Hjá Stjörnunni var fátt um fína drætti. Freydís Jana Þórsdóttir var markahæst með sex mörk talsins en næst komu Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir með fimm. Fram er því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar en Stjarnan er með eitt sitg á botni deildarinnar. Vonbrigðarbyrjun þar. Í sömu deild hafði HK betur gegn Selfyssingum, 27-25, en leikið var í Digranesi. HK var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Markahæst heimastúlkna var Tinna Sól Björgvinsdóttir með sex mörk og næst komu þær Dajana Jovanovska og Elva Arinbjarnar með fimm. HK er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Hjá Selfyssingum var landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir markahæst með átta mörk. Næst kom önnur landsliðskona, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, með fimm en Selfoss er með eitt stig eftir þrjá leiki. Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Fram rústaði Stjörnunni, 47-24, í Olís-deild kvenna í leik liðanna sem fram fór í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var níu mörkum yfir í hálfleik, 20-11, en í síðari hálfleik skoruðu þær 27 mörk gegn þrettán mörkum Stjörnu-stúlkna. Ótrúlegar tölur. Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði fjórtán mörk fyrir Fram og næst kom Berglind Benediktsdóttir með níu talsins. Unnur Ómarsdóttir og Karen Knútsdóttir gerðu svo fimm hvor. Hjá Stjörnunni var fátt um fína drætti. Freydís Jana Þórsdóttir var markahæst með sex mörk talsins en næst komu Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir með fimm. Fram er því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar en Stjarnan er með eitt sitg á botni deildarinnar. Vonbrigðarbyrjun þar. Í sömu deild hafði HK betur gegn Selfyssingum, 27-25, en leikið var í Digranesi. HK var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Markahæst heimastúlkna var Tinna Sól Björgvinsdóttir með sex mörk og næst komu þær Dajana Jovanovska og Elva Arinbjarnar með fimm. HK er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Hjá Selfyssingum var landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir markahæst með átta mörk. Næst kom önnur landsliðskona, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, með fimm en Selfoss er með eitt stig eftir þrjá leiki.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira