Klósettferðir fjármagni framkvæmdir á Hvolsvelli Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. október 2018 12:03 Þjónustustöð N1 á Hvolsvelli. Google maps Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvort að N1 muni hefja frekari gjaldtöku við salerni á þjónustumiðstöðvum sínum. Greint var frá því í gær að fljótlega verður tekinn upp rafrænn aðgangur að salernum N1 í Borgarnesi og þá er verið að koma upp sambærilegum gjaldtökubúnaði á þjónustustöð N1 á Hvolsvelli. Guðný Rósa Þorvarðardóttir, framkvæmdastjóri einstaklingsssviðs hjá N1, segir fyrirtækið vona að viðskiptavinir sýni þessum breytingum skilning. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um frekari gjaldtöku en á fyrrnefndu stöðvunum tveimur. Hún segir að upphaflega hafi staðið til að prófa gjaldtökubúnaðinn eingöngu í Borgarnesi, sem er stærsta stöð N1. Ætlunin með gjaldtökunni sé að standa straum af þeim kostnaði sem hlýst af hundruð þúsunda klósettferða á ári. Fyrirtækið hafi síðan tekið ákvörðun um það „nýlega“ að taka einnig upp rafrænan aðgang að salernum N1 á Hvolsvelli að sögn Guðnýjar. Það hafi N1 gert vegna þess að ráðast þurfti í „stórar framkvæmdir“ og „miklar endurbætur“ á salernum stöðvarinnar, sem nú standa yfir. N1 hafi talið mikilvægt að taka betur á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem á leið um stöðina, ekki síst með því að stækka salernisaðstöðuna. Langar raðir myndist reglulega við salernin og því hafi N1 talið nauðsynlegt að „fjölga verulega salernum.“ Þá vonast Guðný einnig til þess að gjaldtakan standi straum af breytingum sem N1 ræðst í til að bæta þjónustu við starfsmenn ferðaþjónustunnar, svo sem bílstjóra og fararstjóra, sem leggja leið sína um Suðurland. Borgarbyggð Rangárþing eystra Tengdar fréttir Rukkað fyrir klósettferðir í Borgarfirði Rafrænn aðgangur verður tekinn upp að salernum þjónustustöðvar N1 í Borgarnesi. 4. október 2018 15:19 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Sjá meira
Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvort að N1 muni hefja frekari gjaldtöku við salerni á þjónustumiðstöðvum sínum. Greint var frá því í gær að fljótlega verður tekinn upp rafrænn aðgangur að salernum N1 í Borgarnesi og þá er verið að koma upp sambærilegum gjaldtökubúnaði á þjónustustöð N1 á Hvolsvelli. Guðný Rósa Þorvarðardóttir, framkvæmdastjóri einstaklingsssviðs hjá N1, segir fyrirtækið vona að viðskiptavinir sýni þessum breytingum skilning. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um frekari gjaldtöku en á fyrrnefndu stöðvunum tveimur. Hún segir að upphaflega hafi staðið til að prófa gjaldtökubúnaðinn eingöngu í Borgarnesi, sem er stærsta stöð N1. Ætlunin með gjaldtökunni sé að standa straum af þeim kostnaði sem hlýst af hundruð þúsunda klósettferða á ári. Fyrirtækið hafi síðan tekið ákvörðun um það „nýlega“ að taka einnig upp rafrænan aðgang að salernum N1 á Hvolsvelli að sögn Guðnýjar. Það hafi N1 gert vegna þess að ráðast þurfti í „stórar framkvæmdir“ og „miklar endurbætur“ á salernum stöðvarinnar, sem nú standa yfir. N1 hafi talið mikilvægt að taka betur á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem á leið um stöðina, ekki síst með því að stækka salernisaðstöðuna. Langar raðir myndist reglulega við salernin og því hafi N1 talið nauðsynlegt að „fjölga verulega salernum.“ Þá vonast Guðný einnig til þess að gjaldtakan standi straum af breytingum sem N1 ræðst í til að bæta þjónustu við starfsmenn ferðaþjónustunnar, svo sem bílstjóra og fararstjóra, sem leggja leið sína um Suðurland.
Borgarbyggð Rangárþing eystra Tengdar fréttir Rukkað fyrir klósettferðir í Borgarfirði Rafrænn aðgangur verður tekinn upp að salernum þjónustustöðvar N1 í Borgarnesi. 4. október 2018 15:19 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Sjá meira
Rukkað fyrir klósettferðir í Borgarfirði Rafrænn aðgangur verður tekinn upp að salernum þjónustustöðvar N1 í Borgarnesi. 4. október 2018 15:19