Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 13:30 Hópurinn sem mætir Frakklandi og Sviss mynd/ksí Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. Jón Dagur Þorsteinsson er nýliði í hópnum en hann hefur farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni og skoraði meðal annars glæsimark gegn FCK á dögunum. Albert Guðmundsson kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa verið fjarverandi í síðasta hóp. Jón Daði Böðvarsson er frá vegna meiðsla en hann meiddist á kálfa í upphitun í síðasta leik Reading í ensku B-deildinni þar sem að hann hefur raðað inn mörkunum að undanförnu. Viðar Örn Kjartansson heldur sæti sínu en Björg Bergmann Sigurðarson dettur út. Þá kemur Ögmundur Kristinsson aftur inn í hópinn á kostnað Frederik Schram.Hópurinn sem mætir Frakklandi og Sviss:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gençlerbirliği Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hólmar Örn Eyjólfsson, Levski SofiaMiðjumenn: Gyfi Þór Sigurðsson, Everton Emil Hallfreðsson, Frosinone Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Guðlaugur Victor Pálsson, FC ZurichSóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg Viðar Örn Kjartansson, Rostov Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. Jón Dagur Þorsteinsson er nýliði í hópnum en hann hefur farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni og skoraði meðal annars glæsimark gegn FCK á dögunum. Albert Guðmundsson kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa verið fjarverandi í síðasta hóp. Jón Daði Böðvarsson er frá vegna meiðsla en hann meiddist á kálfa í upphitun í síðasta leik Reading í ensku B-deildinni þar sem að hann hefur raðað inn mörkunum að undanförnu. Viðar Örn Kjartansson heldur sæti sínu en Björg Bergmann Sigurðarson dettur út. Þá kemur Ögmundur Kristinsson aftur inn í hópinn á kostnað Frederik Schram.Hópurinn sem mætir Frakklandi og Sviss:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gençlerbirliği Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hólmar Örn Eyjólfsson, Levski SofiaMiðjumenn: Gyfi Þór Sigurðsson, Everton Emil Hallfreðsson, Frosinone Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Guðlaugur Victor Pálsson, FC ZurichSóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg Viðar Örn Kjartansson, Rostov
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn