Pogba og allir þeir bestu í franska hópnum sem mætir Íslandi 4. október 2018 12:38 Paul Pogba varð heimsmeistari með Frökkum í sumar Vísir/Getty Paul Pogba er í landsliðshópi Frakka sem að mætir Íslandi í vináttuleik í Guingamp eftir slétta viku, fimmtudaginn ellefta október. Didier Deschamps, þjálfari heimsmeistara Frakka, tilkynnti hópinn í dag en þar eru allir bestu leikmenn liðsins eins og Pogba, Kante og Kylian Mbappé. Franska liðið mætir Íslandi og á svo leik í Þjóðadeildinni líkt og Ísland en strákarnir okkar mæta Sviss á Laugardalsvelli 15. október. Íslenski hópurinn verður tilkynntur á morgun klukkan 13.15 í beinni útsendingu á Vísi.Franski hópurinn:Markverðir: Alphonse Areloa - PSG Hugo Lloris - Tottenham Steve Mandanda - MarseilleVarnarmenn: Lucas Digne - Everton Lucas Hernandez - Atletio Madrid Presnel Kimpembe - PSG Benjamin Pavard - Stuttgart Mamadou Sakho - Crystal Palace Djibril Sidibe - Mónakó Raphael Varane - Real Madrid Kurt Zouma - EvertonMiðjumenn: N'Golo Kante - Chelsea Thomas Lemar - Atletico Madrid Blaise Matuidi - Juventus Tanguy Ndombele - Lyon Steven Nzonzi - Roma Paul Pogba - Man UtdSóknarmenn: Ousmane Dembele - Barcelona Nabil Fekir - Lyon Olivier Giroud - Chelsea Antoine Griezmann - Atletico Madrid Kylian Mbappe - PSG Florian Thauvin - Marseille Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Paul Pogba er í landsliðshópi Frakka sem að mætir Íslandi í vináttuleik í Guingamp eftir slétta viku, fimmtudaginn ellefta október. Didier Deschamps, þjálfari heimsmeistara Frakka, tilkynnti hópinn í dag en þar eru allir bestu leikmenn liðsins eins og Pogba, Kante og Kylian Mbappé. Franska liðið mætir Íslandi og á svo leik í Þjóðadeildinni líkt og Ísland en strákarnir okkar mæta Sviss á Laugardalsvelli 15. október. Íslenski hópurinn verður tilkynntur á morgun klukkan 13.15 í beinni útsendingu á Vísi.Franski hópurinn:Markverðir: Alphonse Areloa - PSG Hugo Lloris - Tottenham Steve Mandanda - MarseilleVarnarmenn: Lucas Digne - Everton Lucas Hernandez - Atletio Madrid Presnel Kimpembe - PSG Benjamin Pavard - Stuttgart Mamadou Sakho - Crystal Palace Djibril Sidibe - Mónakó Raphael Varane - Real Madrid Kurt Zouma - EvertonMiðjumenn: N'Golo Kante - Chelsea Thomas Lemar - Atletico Madrid Blaise Matuidi - Juventus Tanguy Ndombele - Lyon Steven Nzonzi - Roma Paul Pogba - Man UtdSóknarmenn: Ousmane Dembele - Barcelona Nabil Fekir - Lyon Olivier Giroud - Chelsea Antoine Griezmann - Atletico Madrid Kylian Mbappe - PSG Florian Thauvin - Marseille
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn