„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 4. október 2018 09:30 Naggar. „Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu 1 pakki rifið jackfruit, í kryddlegi eða úr dós (fæst t.d. í Hagkaupum) 120 g fræ- og hnetublanda, til dæmis pistasíuhnetur, sesam- og hampfræ Sósa 2 dl vegan majónes (t.d. hægt að nota Vegannaise sem fæst í Krónunni og Hagkaupum) 1-2 geirar hvítlaukur, pressaðir Skvetta af sítrónusafa Salt og pipar Söxuð steinselja Ef þið viljið ostakeim í þessa sósu er gott að setja drjúgan skammt af næringargeri saman við. Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Saxið fræin og hneturnar mjög smátt, gott er að nota matvinnsluvél í verkið. Komið blöndunni fyrir í skál. Klípið smá skammt af rifnu jackfruit og mótið kúlu með höndunum, veltið vandlega upp úr fræblöndunni og komið fyrir á bökunarpappírsklæddri plötu. Grillið síðan jackfruitbitana í 18-20 mínútur. Á meðan er gott að útbúa hvítlaukssósuna – blandið einfaldlega öllum innihaldsefnum saman í skál, hrærið og kælið örlítið. Berið fram og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir Birtist í Fréttablaðinu Grænmetisréttir Uppskriftir Vegan Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu 1 pakki rifið jackfruit, í kryddlegi eða úr dós (fæst t.d. í Hagkaupum) 120 g fræ- og hnetublanda, til dæmis pistasíuhnetur, sesam- og hampfræ Sósa 2 dl vegan majónes (t.d. hægt að nota Vegannaise sem fæst í Krónunni og Hagkaupum) 1-2 geirar hvítlaukur, pressaðir Skvetta af sítrónusafa Salt og pipar Söxuð steinselja Ef þið viljið ostakeim í þessa sósu er gott að setja drjúgan skammt af næringargeri saman við. Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Saxið fræin og hneturnar mjög smátt, gott er að nota matvinnsluvél í verkið. Komið blöndunni fyrir í skál. Klípið smá skammt af rifnu jackfruit og mótið kúlu með höndunum, veltið vandlega upp úr fræblöndunni og komið fyrir á bökunarpappírsklæddri plötu. Grillið síðan jackfruitbitana í 18-20 mínútur. Á meðan er gott að útbúa hvítlaukssósuna – blandið einfaldlega öllum innihaldsefnum saman í skál, hrærið og kælið örlítið. Berið fram og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir
Birtist í Fréttablaðinu Grænmetisréttir Uppskriftir Vegan Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira