Sólveig Anna tók á sig 300 þúsund króna launalækkun Jakob Bjarnar skrifar 19. október 2018 15:23 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Að sögn félaga í Eflingu verður nú allt kapp lagt á að minnka launabilið sem að þeirra sögn hefur breikkað óheyrilega á undanförnum árum. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur tekið á sig 300 þúsund króna launalækkun. Hún fer úr 1,170 þúsund krónum í 870 þúsund krónur. Sólveig Anna staðfestir þetta í stuttu samtali við Vísi. Er þetta það sem koma skal í kjarasamningum í vetur: Ef atvinnurekendur fallast ekki á launahækkanir, þá skuli þeir gera svo vel sjálfir að taka á sig launalækkanir? „Já, kannski. Ég bara gat ekki með góðri samvisku fengið laun sem eru margföld á við lágmarkslaun,“ segir Sólveig Anna segir þetta snúast um trúverðugleika. Það var Kolbrún Valvesdóttir, sem situr í stjórn Eflingar, sem vakti fyrst athygli á þessu nú í vikunni. Hún segir að þarna nú sé tónn sleginn í aðdraganda samningagerðar, vilji félagsmanna um að minnka launabilið sem aukist hefur ár frá ári. „Nú hefur formaður okkar Eflingarfólks, Sólveig Anna Jónsdóttir, farið á undan með góðu fordæmi og lækkað eigin laun um 300.000 krónur, þótt ekki séu nema örfáir mánuðir síðan hún tók við formannsembætti. Nú vildi ég sjá þá sem helst og mest tala um stöðugleika og lágu launin í sömu setningu, fylgja hennar fordæmi og lækka sín laun í réttu hlutfalli.“ Kjaramál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur tekið á sig 300 þúsund króna launalækkun. Hún fer úr 1,170 þúsund krónum í 870 þúsund krónur. Sólveig Anna staðfestir þetta í stuttu samtali við Vísi. Er þetta það sem koma skal í kjarasamningum í vetur: Ef atvinnurekendur fallast ekki á launahækkanir, þá skuli þeir gera svo vel sjálfir að taka á sig launalækkanir? „Já, kannski. Ég bara gat ekki með góðri samvisku fengið laun sem eru margföld á við lágmarkslaun,“ segir Sólveig Anna segir þetta snúast um trúverðugleika. Það var Kolbrún Valvesdóttir, sem situr í stjórn Eflingar, sem vakti fyrst athygli á þessu nú í vikunni. Hún segir að þarna nú sé tónn sleginn í aðdraganda samningagerðar, vilji félagsmanna um að minnka launabilið sem aukist hefur ár frá ári. „Nú hefur formaður okkar Eflingarfólks, Sólveig Anna Jónsdóttir, farið á undan með góðu fordæmi og lækkað eigin laun um 300.000 krónur, þótt ekki séu nema örfáir mánuðir síðan hún tók við formannsembætti. Nú vildi ég sjá þá sem helst og mest tala um stöðugleika og lágu launin í sömu setningu, fylgja hennar fordæmi og lækka sín laun í réttu hlutfalli.“
Kjaramál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira