Bandarískur hershöfðingi lifði af morðtilraun í Afganistan Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2018 13:51 Hershöfðinginn Abdul Raziq var einn af valdamestu mönnum Afganistan. AP/Massoud Hossaini Æðsti yfirmaður lögreglunnar í Suðurhluta Afganistan, hershöfðinginn Abdul Raziq, var felldur í skotárás nærri húsnæði ríkisstjóra Kandahar. Yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Afganistan, hershöfðinginn Austin S. Miller, var einnig á svæðinu en hann slapp án meiðsla. Minnst þrír bandarískir menn og nokkrir afganskir hermenn særðust í árásinni en hún mun hafa verið framkvæmd af einum árásarmanni sem var klæddur í búning afganska hersins. Toryalai Weesa, ríkisstjóra Kandahar, og yfirmaður leyniþjónustu Afganistan í héraðinu féllu einnig í árásinni. Miller var þó skotmark árásarmannsins ásamt Raziq og fleirum, og Talibanar hafa þegar lýst yfir ábyrgð á árásinni, samkvæmt Washington Post. Einn Bandaríkjamannanna sem særðust var hermaður, annar var borgari og sá þriðji málaliði. Raziq hafði lifað af fjölmargar morðtilraunir á undanförnum árum og þótti mjög mikilvægur maður í Afganistan. Árásarmaðurinn var felldur á vettvangi. Hann er sagður hafa verið meðlimur í öryggissveitum ríkisstjórans. Mennirnir voru komnir saman til að ræða öryggisráðstafanir fyrir kosningar Afganistan á laugardaginn. Afganistan Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana Nýr erindreki Bandaríkjanna fundaði í fyrsta sinn með leiðtogum Talibana í Afganistan í gær. Talibanar segja að viðræðurnar muni halda áfram. 13. október 2018 23:32 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Æðsti yfirmaður lögreglunnar í Suðurhluta Afganistan, hershöfðinginn Abdul Raziq, var felldur í skotárás nærri húsnæði ríkisstjóra Kandahar. Yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Afganistan, hershöfðinginn Austin S. Miller, var einnig á svæðinu en hann slapp án meiðsla. Minnst þrír bandarískir menn og nokkrir afganskir hermenn særðust í árásinni en hún mun hafa verið framkvæmd af einum árásarmanni sem var klæddur í búning afganska hersins. Toryalai Weesa, ríkisstjóra Kandahar, og yfirmaður leyniþjónustu Afganistan í héraðinu féllu einnig í árásinni. Miller var þó skotmark árásarmannsins ásamt Raziq og fleirum, og Talibanar hafa þegar lýst yfir ábyrgð á árásinni, samkvæmt Washington Post. Einn Bandaríkjamannanna sem særðust var hermaður, annar var borgari og sá þriðji málaliði. Raziq hafði lifað af fjölmargar morðtilraunir á undanförnum árum og þótti mjög mikilvægur maður í Afganistan. Árásarmaðurinn var felldur á vettvangi. Hann er sagður hafa verið meðlimur í öryggissveitum ríkisstjórans. Mennirnir voru komnir saman til að ræða öryggisráðstafanir fyrir kosningar Afganistan á laugardaginn.
Afganistan Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana Nýr erindreki Bandaríkjanna fundaði í fyrsta sinn með leiðtogum Talibana í Afganistan í gær. Talibanar segja að viðræðurnar muni halda áfram. 13. október 2018 23:32 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana Nýr erindreki Bandaríkjanna fundaði í fyrsta sinn með leiðtogum Talibana í Afganistan í gær. Talibanar segja að viðræðurnar muni halda áfram. 13. október 2018 23:32