Yahya Hassan gert að leita sér aðstoðar á geðdeild Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2018 13:17 Ljóðabók Yahya Hassan kom út árið 2013 og vakti hún gríðarlega athygli. Getty/Francis Dean Dómstóll í Árósum hefur dæmt danska ljóðskáldið Yahya Hassan til að leita sér aðstoðar vegna geðræns vanda. Hassan var ákærður fyrir 42 brot og játaði hann sök í þeim öllum. Ljóðskáldið var meðal annars ákært fyrir að hafa ráðist á félaga sinn með brotinni glerflösku og hótað honum lífláti. Þá var hann einnig ákærður fyrir önnur ofbeldisbrot, hótanir, skemmdarverk og brot gegn nálgunarbanni. Verjandinn Michael Juul Eriksen segir í samtali við DR að það sé undir lækni komið hvenær Hassan verði útskrifaður af geðdeild.Afplánaði dóm fyrir skotárás Yahya Hassan var úrskurðaður í gæsluvarðhald í júlí síðastliðnum og hefur dvalið á réttargeðdeild síðan. Fyrir tveimur árum var hann dæmdur í eins árs og níu mánaða fangelsi fyrir að skjóta sautján ára mann í fótinn í Árósum. Hassan vakti mikla athygli þegar hann gaf út fyrstu ljóðabók sína árið 2013, þá átján ára að aldri. Ljóðabókin seldist í miklu magni en í henni lýsti hann uppvaxtarárum sínum í innflytjendahverfi í Árósum. Hann kom til Íslands árið 2014 til að kynna bók sína. Norðurlönd Tengdar fréttir Ár hinna lúskruðu kvenna Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu. 5. janúar 2015 13:00 Jólabókaflóð uppgjör: Arnaldur er konungurinn Arnaldur Indriðason heldur velli sem söluhæsti rithöfundurinn og er árangur hans undanfarin fimmtán árin undraverður. 15. janúar 2015 11:16 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Dómstóll í Árósum hefur dæmt danska ljóðskáldið Yahya Hassan til að leita sér aðstoðar vegna geðræns vanda. Hassan var ákærður fyrir 42 brot og játaði hann sök í þeim öllum. Ljóðskáldið var meðal annars ákært fyrir að hafa ráðist á félaga sinn með brotinni glerflösku og hótað honum lífláti. Þá var hann einnig ákærður fyrir önnur ofbeldisbrot, hótanir, skemmdarverk og brot gegn nálgunarbanni. Verjandinn Michael Juul Eriksen segir í samtali við DR að það sé undir lækni komið hvenær Hassan verði útskrifaður af geðdeild.Afplánaði dóm fyrir skotárás Yahya Hassan var úrskurðaður í gæsluvarðhald í júlí síðastliðnum og hefur dvalið á réttargeðdeild síðan. Fyrir tveimur árum var hann dæmdur í eins árs og níu mánaða fangelsi fyrir að skjóta sautján ára mann í fótinn í Árósum. Hassan vakti mikla athygli þegar hann gaf út fyrstu ljóðabók sína árið 2013, þá átján ára að aldri. Ljóðabókin seldist í miklu magni en í henni lýsti hann uppvaxtarárum sínum í innflytjendahverfi í Árósum. Hann kom til Íslands árið 2014 til að kynna bók sína.
Norðurlönd Tengdar fréttir Ár hinna lúskruðu kvenna Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu. 5. janúar 2015 13:00 Jólabókaflóð uppgjör: Arnaldur er konungurinn Arnaldur Indriðason heldur velli sem söluhæsti rithöfundurinn og er árangur hans undanfarin fimmtán árin undraverður. 15. janúar 2015 11:16 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Ár hinna lúskruðu kvenna Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu. 5. janúar 2015 13:00
Jólabókaflóð uppgjör: Arnaldur er konungurinn Arnaldur Indriðason heldur velli sem söluhæsti rithöfundurinn og er árangur hans undanfarin fimmtán árin undraverður. 15. janúar 2015 11:16