Mikill bruni í skemmtigarði í Kaupmannahöfn Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2018 21:24 Bakken í Kaupmannahöfn opnaði árið 1583. Mynd/Wikipedia commons Mikill eldur kom upp í skemmtigarðinum Bakken í norðurhluta Kaupmannahafnar í kvöld. Eldurinn kom upp á veitingastað og var í kjölfarið ákveðið að rýma allan garðinn. „Það er allt úr timbri þannig að þetta er öflugur eldur,“ segir Jan Hedager hjá slökkviliðinu í dönsku höfuðborginni. Tilkynning um eldinn barst klukkan 18:30 að íslenskum tíma, eða 20:30 að staðartíma, og mátti sjá mikinn eld og reyk stíga til himins. Danskir fjölmiðlar segja að ekki sé vitað til þess að nokkur hafi slasast í brunanum. Bakken, eða Dyrehavsbakken eins og hann heitir fullu nafni, opnaði árið 1583 og er sagður elsti skemmtigarður í heimi. Í garðinum er meðal annars að finna rússíbana úr tré frá árinu 1932, en hann er staðsettur fyrir aftan veitingahúsið sem brann. Tveimur tímum eftir að slökkvilið mætti á staðinn var búið að ná tökum á eldinum en reiknað var með að um klukkustund til viðbótar taki að slökkva eldinn. Ekki liggur fyrir um upptök eldsins.Stor brand på Dyrehavsbakken onsdag aften. Hele området evakueres. #ildibygning #brand #dyrehavsbakken #bakken #klampenborg #politidk #staldknægten #restaurantstaldknægten pic.twitter.com/7RSqqJkuaZ— presse fotos (@pressefotosdk) October 17, 2018 Norðurlönd Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
Mikill eldur kom upp í skemmtigarðinum Bakken í norðurhluta Kaupmannahafnar í kvöld. Eldurinn kom upp á veitingastað og var í kjölfarið ákveðið að rýma allan garðinn. „Það er allt úr timbri þannig að þetta er öflugur eldur,“ segir Jan Hedager hjá slökkviliðinu í dönsku höfuðborginni. Tilkynning um eldinn barst klukkan 18:30 að íslenskum tíma, eða 20:30 að staðartíma, og mátti sjá mikinn eld og reyk stíga til himins. Danskir fjölmiðlar segja að ekki sé vitað til þess að nokkur hafi slasast í brunanum. Bakken, eða Dyrehavsbakken eins og hann heitir fullu nafni, opnaði árið 1583 og er sagður elsti skemmtigarður í heimi. Í garðinum er meðal annars að finna rússíbana úr tré frá árinu 1932, en hann er staðsettur fyrir aftan veitingahúsið sem brann. Tveimur tímum eftir að slökkvilið mætti á staðinn var búið að ná tökum á eldinum en reiknað var með að um klukkustund til viðbótar taki að slökkva eldinn. Ekki liggur fyrir um upptök eldsins.Stor brand på Dyrehavsbakken onsdag aften. Hele området evakueres. #ildibygning #brand #dyrehavsbakken #bakken #klampenborg #politidk #staldknægten #restaurantstaldknægten pic.twitter.com/7RSqqJkuaZ— presse fotos (@pressefotosdk) October 17, 2018
Norðurlönd Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira