Birkir Blær hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. október 2018 15:36 Birkir Blær með verðlaun sín. Hann starfaði á sínum tíma sem blaðamaður á Vísi. Vísir/Egill Aðalsteinsson Birkir Blær Ingólfsson, rithöfundur, tónlistarmaður og blaðamaður, er handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna þetta árið fyrir bók sína Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn. Verðlaunin voru afhent í Háteigsskóla í dag af stjórn verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka. Í umsögn dómnefndar um verðlaunahandritið segir: „Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn er spennandi frásögn af hugrökkum krökkum í heimi sem er bæði óþægilega kunnuglegur og furðulega framandi. Í dómnefnd sátu þær Æsa Guðrún Bjarnadóttir (formaður), Kristín Ármannsdóttir, Kristín Hagalín Ólafsdóttir, Ingibjörg Ósk Óttarsdóttir og Þórhildur Garðarsdóttir. Fjölmörg handrit bárust í samkeppnina um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár en skilafresturinn rann út í febrúar. Dómnefnd lauk störfum í maí og valdi það handrit sem kæmi út undir merkjum verðlaunanna í haust. Var Birki Blær afhent handritið, sem fallega bók, í dag. Íslensku barnabókaverðlaunin voru stofnuð í tilefni af sjötugsafmæli rithöfundarins Ármanns Kr. Einarssonar og hafa verið veitt frá árinu 1986. Bókmenntir Tengdar fréttir Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda. 18. október 2017 10:15 Skóladraugurinn hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkin Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2016. 13. október 2016 12:38 Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaunin Ragnheiður Eyjólfsdóttir, arkitekt og rithöfundur, hlaut í morgun Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir skáldsögu sína Skuggasaga – Arftakinn. 13. október 2015 11:48 Guðni hlaut barnabókaverðlaunin Íslensku barnabókaverðlaunin voru afhent í Langholtsskóla í Reykjavík í morgun. 16. október 2014 11:04 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Birkir Blær Ingólfsson, rithöfundur, tónlistarmaður og blaðamaður, er handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna þetta árið fyrir bók sína Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn. Verðlaunin voru afhent í Háteigsskóla í dag af stjórn verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka. Í umsögn dómnefndar um verðlaunahandritið segir: „Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn er spennandi frásögn af hugrökkum krökkum í heimi sem er bæði óþægilega kunnuglegur og furðulega framandi. Í dómnefnd sátu þær Æsa Guðrún Bjarnadóttir (formaður), Kristín Ármannsdóttir, Kristín Hagalín Ólafsdóttir, Ingibjörg Ósk Óttarsdóttir og Þórhildur Garðarsdóttir. Fjölmörg handrit bárust í samkeppnina um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár en skilafresturinn rann út í febrúar. Dómnefnd lauk störfum í maí og valdi það handrit sem kæmi út undir merkjum verðlaunanna í haust. Var Birki Blær afhent handritið, sem fallega bók, í dag. Íslensku barnabókaverðlaunin voru stofnuð í tilefni af sjötugsafmæli rithöfundarins Ármanns Kr. Einarssonar og hafa verið veitt frá árinu 1986.
Bókmenntir Tengdar fréttir Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda. 18. október 2017 10:15 Skóladraugurinn hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkin Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2016. 13. október 2016 12:38 Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaunin Ragnheiður Eyjólfsdóttir, arkitekt og rithöfundur, hlaut í morgun Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir skáldsögu sína Skuggasaga – Arftakinn. 13. október 2015 11:48 Guðni hlaut barnabókaverðlaunin Íslensku barnabókaverðlaunin voru afhent í Langholtsskóla í Reykjavík í morgun. 16. október 2014 11:04 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda. 18. október 2017 10:15
Skóladraugurinn hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkin Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2016. 13. október 2016 12:38
Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaunin Ragnheiður Eyjólfsdóttir, arkitekt og rithöfundur, hlaut í morgun Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir skáldsögu sína Skuggasaga – Arftakinn. 13. október 2015 11:48
Guðni hlaut barnabókaverðlaunin Íslensku barnabókaverðlaunin voru afhent í Langholtsskóla í Reykjavík í morgun. 16. október 2014 11:04
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“