Xhaka: Verðum að vinna Belgana Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2018 22:16 Granit Xhaka og Alfreð Finnbogason eigast við á Laugardalsvelli í kvöld. Vísir/EPA Fyrirliði Sviss, Granit Xhaka, var ánægður með dagsverk sinna manna þegar Sviss bar sigurorð af Íslandi fyrr í kvöld. „Við getum verið mjög ánægðir með sigurinn í kvöld. Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik en betri í seinni hálfleik þó að seinustu tíu mínúturnar hafi verið taugatrekkjandi. Við hefðum getað verið rólegri í stöðunni 2-1 en við lærum af reynslunni í þessum leik en úrslitin eru það mikilvægasta í kvöld," sagði Xhaka þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann að leik loknum í kvöld. Xhaka var ekki á því að það hafi verið erfitt að undirbúa sig andlega fyrir leikinn eftir að Sviss hafi unnið fyrri leik liðanna 6-0 enda vissu þeir að hverju þeir gengu þegar þeir mættu á Laugardalsvöllinn. „Það var ekki erfitt að undirbúa sig undir þennan leik þrátt fyrir fyrri úrslit. Við höfðum það í huga að það er erfitt að spila í Reykjavík enda spiluðum við hérna fyrir sex árum síðan. Við vitum að Ísland er gott lið sem er þétt varnarlega og svo spiluðu þeir mjög vel í dag þannig að við erum mjög ánægðir með að hafa náð öllum stigunum héðan“. „Við verðum vinna leikinn við Belgana en það er úrslitaleikur fyrir okkur en bæði lið eru undir mikilli pressu á að vinna þann leik. Ég vona það allavega að við getum unnið þá í nóvember“, sagði Xhaka að lokum um framhaldið í riðlinum. Bæði Belgía og Sviss eru núna með tvo sigurleiki en Belgarnir unnu leik þjóðanna fyrir helgi og eru því í vænlegri stöðu fyrir leik liðanna í nóvember. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar: Styrkleikaröðunin skiptir ekki höfuðmáli Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Íslands í kvöld. Hann var vitaskuld svekktur í lok leiks þegar Vísir ræddi við hann. 15. október 2018 21:55 Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. 15. október 2018 21:30 Hannes: Þurfum að horfa í frammistöðuna frekar en úrslitin "Það var náttúrlega fullt hægt að gera í þessum mörkum sem við fengum á okkur“, sagði markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, þegar hann var spurður að því hvort eitthvað hefði verið hægt að gera í mörkunum sem Ísland fékk á sig og hvernig leikurinn hafi litið út frá hans bæjardyrum. 15. október 2018 21:41 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Fyrirliði Sviss, Granit Xhaka, var ánægður með dagsverk sinna manna þegar Sviss bar sigurorð af Íslandi fyrr í kvöld. „Við getum verið mjög ánægðir með sigurinn í kvöld. Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik en betri í seinni hálfleik þó að seinustu tíu mínúturnar hafi verið taugatrekkjandi. Við hefðum getað verið rólegri í stöðunni 2-1 en við lærum af reynslunni í þessum leik en úrslitin eru það mikilvægasta í kvöld," sagði Xhaka þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann að leik loknum í kvöld. Xhaka var ekki á því að það hafi verið erfitt að undirbúa sig andlega fyrir leikinn eftir að Sviss hafi unnið fyrri leik liðanna 6-0 enda vissu þeir að hverju þeir gengu þegar þeir mættu á Laugardalsvöllinn. „Það var ekki erfitt að undirbúa sig undir þennan leik þrátt fyrir fyrri úrslit. Við höfðum það í huga að það er erfitt að spila í Reykjavík enda spiluðum við hérna fyrir sex árum síðan. Við vitum að Ísland er gott lið sem er þétt varnarlega og svo spiluðu þeir mjög vel í dag þannig að við erum mjög ánægðir með að hafa náð öllum stigunum héðan“. „Við verðum vinna leikinn við Belgana en það er úrslitaleikur fyrir okkur en bæði lið eru undir mikilli pressu á að vinna þann leik. Ég vona það allavega að við getum unnið þá í nóvember“, sagði Xhaka að lokum um framhaldið í riðlinum. Bæði Belgía og Sviss eru núna með tvo sigurleiki en Belgarnir unnu leik þjóðanna fyrir helgi og eru því í vænlegri stöðu fyrir leik liðanna í nóvember.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar: Styrkleikaröðunin skiptir ekki höfuðmáli Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Íslands í kvöld. Hann var vitaskuld svekktur í lok leiks þegar Vísir ræddi við hann. 15. október 2018 21:55 Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. 15. október 2018 21:30 Hannes: Þurfum að horfa í frammistöðuna frekar en úrslitin "Það var náttúrlega fullt hægt að gera í þessum mörkum sem við fengum á okkur“, sagði markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, þegar hann var spurður að því hvort eitthvað hefði verið hægt að gera í mörkunum sem Ísland fékk á sig og hvernig leikurinn hafi litið út frá hans bæjardyrum. 15. október 2018 21:41 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Ragnar: Styrkleikaröðunin skiptir ekki höfuðmáli Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Íslands í kvöld. Hann var vitaskuld svekktur í lok leiks þegar Vísir ræddi við hann. 15. október 2018 21:55
Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. 15. október 2018 21:30
Hannes: Þurfum að horfa í frammistöðuna frekar en úrslitin "Það var náttúrlega fullt hægt að gera í þessum mörkum sem við fengum á okkur“, sagði markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, þegar hann var spurður að því hvort eitthvað hefði verið hægt að gera í mörkunum sem Ísland fékk á sig og hvernig leikurinn hafi litið út frá hans bæjardyrum. 15. október 2018 21:41
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti