Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. október 2018 07:36 Davidson og Grande á MTV-tónlistarverðlaununum í ágúst síðastliðnum. Getty/Jeff Kravitz Stórsöngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson, sem opinberuðu trúlofun sína í byrjun sumars, eru sögð hafa bundið enda á samband sitt. Greint hefur verið frá þessu í fjölmiðlum vestanhafs. Hvorki Grande né Davidson hafa þó staðfest sambandsslitin. Grande og Davidson höfðu aðeins verið par í nokkrar vikur þegar sá síðarnefndi greindi spjallþáttastjórnandanum Jimmy Fallon frá því að þau væru trúlofuð. Sögusagnir um trúlofunina höfðu farið líkt og eldur í sinu um samfélagsmiðla dagana á undan.Sjá einnig: Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmönnum sínum að parið hafi hætt saman um nýliðna helgi. Þau hafa verið iðin við að tjá ást sína á hvort öðru á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði, auk þess sem þau hafa verið nær óaðskiljanleg á götum New York-borgar þar sem ljósmyndarar elta þau á röndum. Síðast sást til þeirra saman í síðustu viku. Óhætt er að segja að síðustu mánuðir hafi verið Grande erfiðir. Í maí 2017 létust 22 tónleikagestir í sprengjuárás á tónleikum hennar í Manchester í Bretlandi og í síðasta mánuði lést fyrrverandi kærasti hennar og vinur, rapparinn Mac Miller, úr ofneyslu eiturlyfja. Aðdáendur Millers kenndu margir Grande um andlát hans og sögðu hana hafa anað of fljót út í samband með Davidson. Tengdar fréttir Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23 Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Pete Davidson var gagnrýndur á Instagram-síðu sinni eftir að hafa gefið unnustu sinni hálsmenn með slökkviliðsmerki föður síns. 16. júlí 2018 14:04 Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Stórsöngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson, sem opinberuðu trúlofun sína í byrjun sumars, eru sögð hafa bundið enda á samband sitt. Greint hefur verið frá þessu í fjölmiðlum vestanhafs. Hvorki Grande né Davidson hafa þó staðfest sambandsslitin. Grande og Davidson höfðu aðeins verið par í nokkrar vikur þegar sá síðarnefndi greindi spjallþáttastjórnandanum Jimmy Fallon frá því að þau væru trúlofuð. Sögusagnir um trúlofunina höfðu farið líkt og eldur í sinu um samfélagsmiðla dagana á undan.Sjá einnig: Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmönnum sínum að parið hafi hætt saman um nýliðna helgi. Þau hafa verið iðin við að tjá ást sína á hvort öðru á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði, auk þess sem þau hafa verið nær óaðskiljanleg á götum New York-borgar þar sem ljósmyndarar elta þau á röndum. Síðast sást til þeirra saman í síðustu viku. Óhætt er að segja að síðustu mánuðir hafi verið Grande erfiðir. Í maí 2017 létust 22 tónleikagestir í sprengjuárás á tónleikum hennar í Manchester í Bretlandi og í síðasta mánuði lést fyrrverandi kærasti hennar og vinur, rapparinn Mac Miller, úr ofneyslu eiturlyfja. Aðdáendur Millers kenndu margir Grande um andlát hans og sögðu hana hafa anað of fljót út í samband með Davidson.
Tengdar fréttir Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23 Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Pete Davidson var gagnrýndur á Instagram-síðu sinni eftir að hafa gefið unnustu sinni hálsmenn með slökkviliðsmerki föður síns. 16. júlí 2018 14:04 Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23
Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Pete Davidson var gagnrýndur á Instagram-síðu sinni eftir að hafa gefið unnustu sinni hálsmenn með slökkviliðsmerki föður síns. 16. júlí 2018 14:04
Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54
Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00