VG vill 30 tíma vinnuviku og friðarmál í forgang Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 14. október 2018 09:37 Frá flokksráðsfundi VG nú um helgina. Vísir/Egill Flokksráð VG hvetur til þess að vinnuvikan verði stytt niður í 30 tíma. Eins hvatti ráðið verkalýðshreyfinguna og þingmenn Vinstri grænna til þess að styðja allar þær aðgerðir sem stefna að þessu takmarki og minnti á lagafrumvarp sem nú liggur fyrir þinginu um 35 tíma vinnuviku. Flokksráðsfundur VG var haldinn þann 12. og 13. október og voru ýmsar ályktanir samþykktar á fundinum. Eins var sett fram ný stefnumótun um kynferðislegra áreitni og kynbundið ofbeldi. Flokksráðið skoraði á Alþingi og ríkisstjórn að gera nauðsynlegar breytingar á ákvæðum laga um keðjuábyrgð og lög um starfsmannaleigu, setja ný lög ef þess þarf og efla eftirlitsstofnanir. Flokksráðið skoraði einnig á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og formann þjóðaröryggisráðs Íslands að beita sér fyrir því að þjóðaröryggisstefna Íslands yrði endurskoðuð og að þar yrðu friðarmál í forgrunni. Eins mótmælti ráðið harðlega fyrirhuguðum hernaðaræfingum NATO á í Þjórsárdal og Suðurnesjum á næstu dögum. Ráðið ítrekaði samþykkt landsfundar frá árinu 2015 þar sem lagst var gegn hvalveiðum Íslendinga. Stj.mál Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni Sjá meira
Flokksráð VG hvetur til þess að vinnuvikan verði stytt niður í 30 tíma. Eins hvatti ráðið verkalýðshreyfinguna og þingmenn Vinstri grænna til þess að styðja allar þær aðgerðir sem stefna að þessu takmarki og minnti á lagafrumvarp sem nú liggur fyrir þinginu um 35 tíma vinnuviku. Flokksráðsfundur VG var haldinn þann 12. og 13. október og voru ýmsar ályktanir samþykktar á fundinum. Eins var sett fram ný stefnumótun um kynferðislegra áreitni og kynbundið ofbeldi. Flokksráðið skoraði á Alþingi og ríkisstjórn að gera nauðsynlegar breytingar á ákvæðum laga um keðjuábyrgð og lög um starfsmannaleigu, setja ný lög ef þess þarf og efla eftirlitsstofnanir. Flokksráðið skoraði einnig á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og formann þjóðaröryggisráðs Íslands að beita sér fyrir því að þjóðaröryggisstefna Íslands yrði endurskoðuð og að þar yrðu friðarmál í forgrunni. Eins mótmælti ráðið harðlega fyrirhuguðum hernaðaræfingum NATO á í Þjórsárdal og Suðurnesjum á næstu dögum. Ráðið ítrekaði samþykkt landsfundar frá árinu 2015 þar sem lagst var gegn hvalveiðum Íslendinga.
Stj.mál Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni Sjá meira