Southgate: Áttum skilið að vinna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 09:30 Englendingar fóru illa með dauðafæri í gær vísir/getty Gareth Southgate segir Englendinga hafa átt að vinna leik sinn við Króata í Þjóðadeildinni í gær. Leikmenn Englands skutu tvisvar í tréverkið í leiknum. Liðin mættust fyrir luktum dyrum í Rijeka í gærkvöld og var leikurinn heilt yfir frekar bragðdaufur, en Englendingar fengu þó sín færi. Eric Dier og Harry Kane skölluðu í stöngina og Marcus Rashford klúðraði tveimur dauðafærum einn á móti markmanni. „Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn. Við fengum mjög gott færi upp úr hornspyrnu og þeir áttu eitt færi,“ sagði landsliðsþjálfarinn Southgate eftir leikinn. „Þeir áttu eitt gott færi í seinni hálfleik en mér fannst við stjórna leiknum á löngum köflum. Frammistaðan í seinni hálfleik var frábær.“ „Við pressuðum og pressuðum allt til enda, svo ég get ekki beðið um meira. Ég er ánægður með færin sem við sköpum og við verðum bara að ganga úr skugga um að við klárum þau.“ „Þetta er leikur sem við hefðum átt að vinna og miðað við frammistöðuna áttum við það skilið,“ sagði Gareth Southgate. England og Króatía eru með eitt stig í riðlinum eftir tvo leiki, Spánverjar sex. Englendingar sækja Spánverja heim á mánudaginn. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Gareth Southgate segir Englendinga hafa átt að vinna leik sinn við Króata í Þjóðadeildinni í gær. Leikmenn Englands skutu tvisvar í tréverkið í leiknum. Liðin mættust fyrir luktum dyrum í Rijeka í gærkvöld og var leikurinn heilt yfir frekar bragðdaufur, en Englendingar fengu þó sín færi. Eric Dier og Harry Kane skölluðu í stöngina og Marcus Rashford klúðraði tveimur dauðafærum einn á móti markmanni. „Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn. Við fengum mjög gott færi upp úr hornspyrnu og þeir áttu eitt færi,“ sagði landsliðsþjálfarinn Southgate eftir leikinn. „Þeir áttu eitt gott færi í seinni hálfleik en mér fannst við stjórna leiknum á löngum köflum. Frammistaðan í seinni hálfleik var frábær.“ „Við pressuðum og pressuðum allt til enda, svo ég get ekki beðið um meira. Ég er ánægður með færin sem við sköpum og við verðum bara að ganga úr skugga um að við klárum þau.“ „Þetta er leikur sem við hefðum átt að vinna og miðað við frammistöðuna áttum við það skilið,“ sagði Gareth Southgate. England og Króatía eru með eitt stig í riðlinum eftir tvo leiki, Spánverjar sex. Englendingar sækja Spánverja heim á mánudaginn.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira