Kári: Þurfum að skera út mistökin 11. október 2018 21:44 Kári reynir að verjast Paul Pogba í kvöld. Vísir/Getty Varnarmaðurinn Kári Árnason skoraði glæsilegt mark þegar Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik ytra. Hann var samt svekktur eftir leikinn í kvöld, enda var Ísland 2-0 yfir þegar lítið var eftir af leiknum. „Þetta var gaman framan af en svo svekkjandi. Í fyrra sköpðu þeir sér eitt færi sem [Rúnar] Alex varði mjög vel. Fyrir utan það sköpuðum við okkur betri færi og áttum skilið að vinna. Það var klaufaskapur að missa þetta niður,“ sagði Kári sem sagði að Íslandi hafi þurft á þessari frammistöðu að halda eftir tvo slaka leiki. „Þeir eru með rosaleg gæði í sínu liði en við höfðum góða stjórn á þeim og litum töluvert betur út en í síðustu leikjum. Frammistaðan lofaði góðu en við þurfum að skera út mistökin,“ sagði Kári og bætti við að hann sé ekki viss um að vítaspyrnudómurinn sem Ísland fékk á sig hafi verið réttur. Mark Kára var einkar flott - skalli eftir hornspyrnu sem Hugo Lloris átti ekki möguleika á að verja.„Birkir Bjarna sagði við Gylfa að setja boltann á nærstöngina. Við tókum báðir hlaupið á nær og ég náði að afgreiða hann í samskeytin,“ sagði Kári sem var ánægður með að Ísland hafi náð að koma til baka eftir leikina í Þjóðadeildinni í september. „Þó svo að við unnum ekki leikinn þá voru gæði hjá okkur. Nú þurfum við að vinna Sviss, þá eigum við enn möguleika á að vera í efsta styrkleikaflokki [þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020],“ sagði Kári að lokum. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Varnarmaðurinn Kári Árnason skoraði glæsilegt mark þegar Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik ytra. Hann var samt svekktur eftir leikinn í kvöld, enda var Ísland 2-0 yfir þegar lítið var eftir af leiknum. „Þetta var gaman framan af en svo svekkjandi. Í fyrra sköpðu þeir sér eitt færi sem [Rúnar] Alex varði mjög vel. Fyrir utan það sköpuðum við okkur betri færi og áttum skilið að vinna. Það var klaufaskapur að missa þetta niður,“ sagði Kári sem sagði að Íslandi hafi þurft á þessari frammistöðu að halda eftir tvo slaka leiki. „Þeir eru með rosaleg gæði í sínu liði en við höfðum góða stjórn á þeim og litum töluvert betur út en í síðustu leikjum. Frammistaðan lofaði góðu en við þurfum að skera út mistökin,“ sagði Kári og bætti við að hann sé ekki viss um að vítaspyrnudómurinn sem Ísland fékk á sig hafi verið réttur. Mark Kára var einkar flott - skalli eftir hornspyrnu sem Hugo Lloris átti ekki möguleika á að verja.„Birkir Bjarna sagði við Gylfa að setja boltann á nærstöngina. Við tókum báðir hlaupið á nær og ég náði að afgreiða hann í samskeytin,“ sagði Kári sem var ánægður með að Ísland hafi náð að koma til baka eftir leikina í Þjóðadeildinni í september. „Þó svo að við unnum ekki leikinn þá voru gæði hjá okkur. Nú þurfum við að vinna Sviss, þá eigum við enn möguleika á að vera í efsta styrkleikaflokki [þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020],“ sagði Kári að lokum.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira