Formúlu 1 fyrir konur á næsta ári: "Stórt skref aftur á bak“ Bragi Þórðarson skrifar 11. október 2018 15:00 Mann er ekki ánægður með þessa þróun. vísir/getty 20 bestu kvenkyns ökuþórar heims munu etja kappi í nýju W-seríunni á næsta ári. Mótaröðin er hönnuð til þess að finna bestu kvenökuþóranna og hjálpa konum að komast í Formúlu 1. Sex keppnir verða í seríunni, allar í Evrópu, og mun sigurvegarinn fá 170 milljónir króna í verðlaunafé. Mörg Formúlu 1 lið hafa lýst yfir stuðningi við mótaröðina. „Kona hefur aldrei unnið Formúlu 1 keppni og hvað þá orðið meistari, markmið okkar er að breyta því,” sagði formaður seríunnar Catherine Bond Muir. Mörgum í akstursíþróttaheiminum finnst hugmyndin áhugaverð. Þar á meðal fyrrum Formúlu 1 ökuþórnum David Coulthard sem segir serían gefa kvenkyns ökumönnum möguleika á að sanna sig á stærra sviði. Þó taka ekki allir jafn vel í hugmyndina, Pippa Mann, fyrsta breska konan til að taka þátt í Indy 500 er mjög ósátt með seríuna. „Ég er mjög sorgmædd að að verða vitni að svona stóru skrefi aftur á bak,” sagði Mann á Twitter í dag. „Þetta er sorgardagur fyrir mótorsport, þeir sem hafa aurinn til að styrkja konur í akstursíþróttum vilja frekar eyða þeim pening í að aðskilja þær,” bætti Mann við. Allir bílarnir í W-seríunni verða eins og hver kappakstur verður um það bil 30 mínútur að lengd. Fyrsti kappaksturinn verður í Maí 2019. Akstursíþróttir Formúla Jafnréttismál Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
20 bestu kvenkyns ökuþórar heims munu etja kappi í nýju W-seríunni á næsta ári. Mótaröðin er hönnuð til þess að finna bestu kvenökuþóranna og hjálpa konum að komast í Formúlu 1. Sex keppnir verða í seríunni, allar í Evrópu, og mun sigurvegarinn fá 170 milljónir króna í verðlaunafé. Mörg Formúlu 1 lið hafa lýst yfir stuðningi við mótaröðina. „Kona hefur aldrei unnið Formúlu 1 keppni og hvað þá orðið meistari, markmið okkar er að breyta því,” sagði formaður seríunnar Catherine Bond Muir. Mörgum í akstursíþróttaheiminum finnst hugmyndin áhugaverð. Þar á meðal fyrrum Formúlu 1 ökuþórnum David Coulthard sem segir serían gefa kvenkyns ökumönnum möguleika á að sanna sig á stærra sviði. Þó taka ekki allir jafn vel í hugmyndina, Pippa Mann, fyrsta breska konan til að taka þátt í Indy 500 er mjög ósátt með seríuna. „Ég er mjög sorgmædd að að verða vitni að svona stóru skrefi aftur á bak,” sagði Mann á Twitter í dag. „Þetta er sorgardagur fyrir mótorsport, þeir sem hafa aurinn til að styrkja konur í akstursíþróttum vilja frekar eyða þeim pening í að aðskilja þær,” bætti Mann við. Allir bílarnir í W-seríunni verða eins og hver kappakstur verður um það bil 30 mínútur að lengd. Fyrsti kappaksturinn verður í Maí 2019.
Akstursíþróttir Formúla Jafnréttismál Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira