Starfsmaður eðalvagnaþjónustunnar ákærður vegna árekstrarins mannskæða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2018 21:46 Aðkoman að slysinu var hræðileg. Vísir/AP Nauman Hussain, starfsmaður fyrirtækisins sem starfrækti eðalvagninn sem sem ekið var á kyrrstæðan bíl í New York-ríki um helgina með þeim afleiðingum að tuttugu létust, hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi. BBC greinir frá. Yfirvöld í New York ríki hafa greint frá því að ökumaðurinn, sem lést í slysinu, hafi ekki haft tilskilinn ökuréttindi auk þess sem að lögregla telur að umræddur eðalvagn hefði aldrei átt að vera í umferð eftir að hann fékk falleinkunn á öryggisprófunum í síðasta mánuði. Hussain er sagður reka eðalvagnaþjónustuna Prestige Limousine. Segir lögmaður hans að hann muni neita sök, lögregla hafi hrapað að ályktunum og of snemmt sé að gefa út ákæru í málinu. Segir lögmaður hans að starf Hussain hjá Prestige Limousine felist aðeins í því að svara í síma og sinna markaðsstarfi. Það sé eigandi fyrirtækisins, faðir Hussain, sem sjái raunverulega um reksturinn.Lögregla er enn að rannsaka tildrög slyssins en ljóst er að eðalvagninum var ekið gegn stöðvunarskyldu, yfir gatnamót og þaðan á ekið á kyrrstæðan bíl við verslun vestan við Albany í New York. Tuttugu létust í slysinu, þar af voru átján í bifreiðinni en tveir létust er þeir urðu fyrir bílnum á bílastæði við verslunina. Meðal þeirra sem létust voru meðal annars fjórar systur og vinir þeirra. Þau voru í bílnum á leið í afmælisveislu yngstu systurinnar en hópurinn var að halda upp á þrítugsafmæli hennar.Hér má sjá hvernig aðstæður á slysstaðnum eru. Eðalvagninum var ekið niður langa brekku í átt að umræddum gatnamótum. Smellið á rauðu hringina til að fá frekari upplýsingar. Tengdar fréttir Fjórar systur á leið í afmæli þeirrar yngstu dóu Íbúar hafa lengi kvartað undan vegi þar sem tuttugu dóu í New York. 8. október 2018 11:00 Bílstjóri eðalvagnsins hafði ekki tilskilin ökuréttindi Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, ræddi slysið á blaðamannafundi í dag. 8. október 2018 21:20 20 látnir eftir umferðarslys í New York Mannskætt slys í Bandaríkjunum. 7. október 2018 16:19 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Nauman Hussain, starfsmaður fyrirtækisins sem starfrækti eðalvagninn sem sem ekið var á kyrrstæðan bíl í New York-ríki um helgina með þeim afleiðingum að tuttugu létust, hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi. BBC greinir frá. Yfirvöld í New York ríki hafa greint frá því að ökumaðurinn, sem lést í slysinu, hafi ekki haft tilskilinn ökuréttindi auk þess sem að lögregla telur að umræddur eðalvagn hefði aldrei átt að vera í umferð eftir að hann fékk falleinkunn á öryggisprófunum í síðasta mánuði. Hussain er sagður reka eðalvagnaþjónustuna Prestige Limousine. Segir lögmaður hans að hann muni neita sök, lögregla hafi hrapað að ályktunum og of snemmt sé að gefa út ákæru í málinu. Segir lögmaður hans að starf Hussain hjá Prestige Limousine felist aðeins í því að svara í síma og sinna markaðsstarfi. Það sé eigandi fyrirtækisins, faðir Hussain, sem sjái raunverulega um reksturinn.Lögregla er enn að rannsaka tildrög slyssins en ljóst er að eðalvagninum var ekið gegn stöðvunarskyldu, yfir gatnamót og þaðan á ekið á kyrrstæðan bíl við verslun vestan við Albany í New York. Tuttugu létust í slysinu, þar af voru átján í bifreiðinni en tveir létust er þeir urðu fyrir bílnum á bílastæði við verslunina. Meðal þeirra sem létust voru meðal annars fjórar systur og vinir þeirra. Þau voru í bílnum á leið í afmælisveislu yngstu systurinnar en hópurinn var að halda upp á þrítugsafmæli hennar.Hér má sjá hvernig aðstæður á slysstaðnum eru. Eðalvagninum var ekið niður langa brekku í átt að umræddum gatnamótum. Smellið á rauðu hringina til að fá frekari upplýsingar.
Tengdar fréttir Fjórar systur á leið í afmæli þeirrar yngstu dóu Íbúar hafa lengi kvartað undan vegi þar sem tuttugu dóu í New York. 8. október 2018 11:00 Bílstjóri eðalvagnsins hafði ekki tilskilin ökuréttindi Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, ræddi slysið á blaðamannafundi í dag. 8. október 2018 21:20 20 látnir eftir umferðarslys í New York Mannskætt slys í Bandaríkjunum. 7. október 2018 16:19 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Fjórar systur á leið í afmæli þeirrar yngstu dóu Íbúar hafa lengi kvartað undan vegi þar sem tuttugu dóu í New York. 8. október 2018 11:00
Bílstjóri eðalvagnsins hafði ekki tilskilin ökuréttindi Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, ræddi slysið á blaðamannafundi í dag. 8. október 2018 21:20