97 prósent líkur á að Ísland falli úr Þjóðadeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2018 13:30 Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum sem er dýrt í þriggja liða riðli. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta er líklegast af öllum liðunum í A-deild Þjóðadeildarinnar til að falla niður í B-deild samkvæmt útreikningum tölfræðifyrirtækisins Gracenote. Áður en að keppnin hófst voru 68 prósent líkur á því að Ísland myndi falla samkvæmt Gracenote en eftir töpin tvö á móti Sviss og Belgíu samanlagt 9-0 eru núna 97 prósent líkur á því að Ísland hafni í neðsta sæti B-riðils og spili í B-deildinni að tveimur árum liðnum. Líkur Íslands á að vinna riðilinn úr því sem komið er eru 0,2 prósent sem eru minnstu líkurnar hjá nokkru liði. Aðeins eru þrjú prósent líkur að England og Króatía vinni D-riðilinn og tíu prósent líkur á að Ítalía vinni C-riðilinn. Líkurnar á að Ísland vinni Þjóðadeildina eru engar en samkvæmt nákvæmum útreikningum svo dæmið gangi upp í 100 prósent eru strákunum okkar gefnar 0,05 prósent líkur. Króatía og England eru þar rétt fyrir ofan með eitt prósent líkur á sigri í B-deildinni. Spáni eru gefnar mestar líkur á því að vinna Þjóðadeildina eða 27 prósent og þar á eftir koma Belgar og Frakkar með 21 prósent.Líkur á að vinna hvern riðil í Þjóðadeildinni:A-riðill: Frakkland 67%, Þýskaland 20%, Holland 13%B-riðill: Belgía 74%, Sviss 26%, Ísland 0%C-riðill: Portúgal 69%, Pólland 21%, Ítalía 10%D-riðill: Spánn 94%, England 3%, Króatía 3%Líkur á að hafna í neðsta sæti hvers riðils:A-riðill: Holland 57%, Þýskaland 38%, Frakkland 6&B-riðill: Ísland 97%, Sviss 3%, Belgía 1%C-riðill: Ítalía 49%, Pólland 43%, Portúgal 9%D-riðill: Króatía 53%, England 47%, Spánn 0%Líkur á að vinna Þjóðadeildina: Spánn 27% Belgía 21% Frakkland 21% Portúgal 15% Þýskaland 5% Sviss 4% Pólland 2% Holland 2% Ítalía 2% England 1% Króatía 1% Ísland 0% Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta er líklegast af öllum liðunum í A-deild Þjóðadeildarinnar til að falla niður í B-deild samkvæmt útreikningum tölfræðifyrirtækisins Gracenote. Áður en að keppnin hófst voru 68 prósent líkur á því að Ísland myndi falla samkvæmt Gracenote en eftir töpin tvö á móti Sviss og Belgíu samanlagt 9-0 eru núna 97 prósent líkur á því að Ísland hafni í neðsta sæti B-riðils og spili í B-deildinni að tveimur árum liðnum. Líkur Íslands á að vinna riðilinn úr því sem komið er eru 0,2 prósent sem eru minnstu líkurnar hjá nokkru liði. Aðeins eru þrjú prósent líkur að England og Króatía vinni D-riðilinn og tíu prósent líkur á að Ítalía vinni C-riðilinn. Líkurnar á að Ísland vinni Þjóðadeildina eru engar en samkvæmt nákvæmum útreikningum svo dæmið gangi upp í 100 prósent eru strákunum okkar gefnar 0,05 prósent líkur. Króatía og England eru þar rétt fyrir ofan með eitt prósent líkur á sigri í B-deildinni. Spáni eru gefnar mestar líkur á því að vinna Þjóðadeildina eða 27 prósent og þar á eftir koma Belgar og Frakkar með 21 prósent.Líkur á að vinna hvern riðil í Þjóðadeildinni:A-riðill: Frakkland 67%, Þýskaland 20%, Holland 13%B-riðill: Belgía 74%, Sviss 26%, Ísland 0%C-riðill: Portúgal 69%, Pólland 21%, Ítalía 10%D-riðill: Spánn 94%, England 3%, Króatía 3%Líkur á að hafna í neðsta sæti hvers riðils:A-riðill: Holland 57%, Þýskaland 38%, Frakkland 6&B-riðill: Ísland 97%, Sviss 3%, Belgía 1%C-riðill: Ítalía 49%, Pólland 43%, Portúgal 9%D-riðill: Króatía 53%, England 47%, Spánn 0%Líkur á að vinna Þjóðadeildina: Spánn 27% Belgía 21% Frakkland 21% Portúgal 15% Þýskaland 5% Sviss 4% Pólland 2% Holland 2% Ítalía 2% England 1% Króatía 1% Ísland 0%
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33
Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42
Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55