DeRozan stigahæstur í sigri Spurs á Lakers Dagur Lárusson skrifar 28. október 2018 09:30 DeRozan og James í leiknum í nótt. vísir/getty DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. Lakers voru með yfirhöndina í leiknum allan fyrri hálfleikinn og skoruðu meðal annars 36 stig í fyrsta leikhluta gegn 29 stigum frá Spurs. Lakers fóru með sex stiga forystu í hálfleikinn. Endurkoma San Antonio Spurs byrjaði síðan í þriðja leikhluta þegar liðsmen Spurs skoruðu 33 stig gegn 28 frá Lakers og í fjórða leikhlutanum sá DeRozan um það Spurs lönduðu sigrinum og var lokastaðan 110-106 fyrir Spurs. Stigahæsti leikmaður Spurs var Re DeRozan með 30 stig en hann tók einnig ellefu varnarfráköst, tólf sóknarfráköst og átta stoðsendingar, frábær leikur hjá DeRozan. Næst stigahæstur hjá Spurs var síðan Bryan Forbes með sextán stig og síðan LaMarcus Aldridge með fimmtán stig. Það kom síðan lítið á óvarta að stigahæsti leikmaður Lakers var LeBron James en hann skoraði 35 stig og tók hann tíu varnarfráköst og ellefu sóknarfráköst. Það var síðan Kyle Kuzma sem var næst stigahæstur með fimmtán stig. Eftir leikinn er Spurs í fimmta sæti Vesturdeildarinnar á meðan Lakers eru neðar og í ekkert sértaklega góðum málum. Í öðrum leikjum næturinnar fór Boston Celtics með sigur af hólm gegn Detroit Pistons þar sem þeir Jaylen Brown og Marcus Morris fóru fyror liði Celtics. Utah Jazz varð síðan fyrsta liðið í vetur til þess að sigra New Orleans Pelicans. Stigahæsti leikmaður Utah Jazz var Ricky Rubio með 28 stig og næst stigahæstur var Rudy Gober með 25 stig. Úrslit næturinnar: Pistons 89-209 Celtics Pelicans 111-132 Jazz Hawks 85-97 Bulls Cavaliers 107-119 Pacers 76ers 105-103 Hornets Heat 120-111 Trail Blazers Grizzlies 117-96 Suns Bucks 113-91 Magic Spurs 110-106 Lakers Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik Lakers og Spurs. NBA Tengdar fréttir LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. 23. október 2018 12:30 Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30 Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26. október 2018 07:30 LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki 23. október 2018 07:30 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. Lakers voru með yfirhöndina í leiknum allan fyrri hálfleikinn og skoruðu meðal annars 36 stig í fyrsta leikhluta gegn 29 stigum frá Spurs. Lakers fóru með sex stiga forystu í hálfleikinn. Endurkoma San Antonio Spurs byrjaði síðan í þriðja leikhluta þegar liðsmen Spurs skoruðu 33 stig gegn 28 frá Lakers og í fjórða leikhlutanum sá DeRozan um það Spurs lönduðu sigrinum og var lokastaðan 110-106 fyrir Spurs. Stigahæsti leikmaður Spurs var Re DeRozan með 30 stig en hann tók einnig ellefu varnarfráköst, tólf sóknarfráköst og átta stoðsendingar, frábær leikur hjá DeRozan. Næst stigahæstur hjá Spurs var síðan Bryan Forbes með sextán stig og síðan LaMarcus Aldridge með fimmtán stig. Það kom síðan lítið á óvarta að stigahæsti leikmaður Lakers var LeBron James en hann skoraði 35 stig og tók hann tíu varnarfráköst og ellefu sóknarfráköst. Það var síðan Kyle Kuzma sem var næst stigahæstur með fimmtán stig. Eftir leikinn er Spurs í fimmta sæti Vesturdeildarinnar á meðan Lakers eru neðar og í ekkert sértaklega góðum málum. Í öðrum leikjum næturinnar fór Boston Celtics með sigur af hólm gegn Detroit Pistons þar sem þeir Jaylen Brown og Marcus Morris fóru fyror liði Celtics. Utah Jazz varð síðan fyrsta liðið í vetur til þess að sigra New Orleans Pelicans. Stigahæsti leikmaður Utah Jazz var Ricky Rubio með 28 stig og næst stigahæstur var Rudy Gober með 25 stig. Úrslit næturinnar: Pistons 89-209 Celtics Pelicans 111-132 Jazz Hawks 85-97 Bulls Cavaliers 107-119 Pacers 76ers 105-103 Hornets Heat 120-111 Trail Blazers Grizzlies 117-96 Suns Bucks 113-91 Magic Spurs 110-106 Lakers Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik Lakers og Spurs.
NBA Tengdar fréttir LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. 23. október 2018 12:30 Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30 Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26. október 2018 07:30 LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki 23. október 2018 07:30 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. 23. október 2018 12:30
Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30
Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26. október 2018 07:30
LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki 23. október 2018 07:30
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti