Sérfræðingur frá Barnahúsi tók skýrslu af fimm ára syni konunnar Birgir Olgeirsson skrifar 26. október 2018 13:18 Frá Akureyri. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Akureyri segir framburð mannsins, sem var í haldi vegna rannsóknar á andláti ungrar konu, ekki hafa verið upplýsandi um aðdraganda andláts hennar. Maðurinn er þó sagður hafa verið samstarfsfús en hann var yfirheyrður í fjórða sinn í morgun áður en honum var sleppt úr haldi. Hann hafði verið í gæsluvarðhaldi í fjóra daga sem átti að renna út á hádegi í dag. Ekki var talin ástæða til að halda honum lengur út frá rannsóknarhagsmunum. Lögreglan segir að sérfræðingur frá Barnahúsi hefði verið fenginn norður til þess að taka skýrslu af 5 ára syni hinnar látnu. Ekkert hefur komið fram við yfirheyrslur sem varpar ljósi á dánarstund konunnar, né hvað nákvæmlega olli andláti hennar. Dánarorsök hennar hefur enn ekki verið staðfest. Beðið er beðið endanlegrar niðurstöðu réttarkrufningar. Sterk verkjalyf fundust á vettvangi og vísbendingar um eitrun af völdum lyfja eru meðal þess sem eru til rannsóknar. Unnið er að því að skoða þau tæki (tölvu og síma) sem mögulega gætu gefið einhverjar upplýsingar. Ekki er unnt að greina frekar frá rannsókn málsins að sinni. Tengdar fréttir Manninum sleppt úr haldi Ekki talin ástæða til að halda honum lengur. 26. október 2018 11:38 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Lögreglan á Akureyri segir framburð mannsins, sem var í haldi vegna rannsóknar á andláti ungrar konu, ekki hafa verið upplýsandi um aðdraganda andláts hennar. Maðurinn er þó sagður hafa verið samstarfsfús en hann var yfirheyrður í fjórða sinn í morgun áður en honum var sleppt úr haldi. Hann hafði verið í gæsluvarðhaldi í fjóra daga sem átti að renna út á hádegi í dag. Ekki var talin ástæða til að halda honum lengur út frá rannsóknarhagsmunum. Lögreglan segir að sérfræðingur frá Barnahúsi hefði verið fenginn norður til þess að taka skýrslu af 5 ára syni hinnar látnu. Ekkert hefur komið fram við yfirheyrslur sem varpar ljósi á dánarstund konunnar, né hvað nákvæmlega olli andláti hennar. Dánarorsök hennar hefur enn ekki verið staðfest. Beðið er beðið endanlegrar niðurstöðu réttarkrufningar. Sterk verkjalyf fundust á vettvangi og vísbendingar um eitrun af völdum lyfja eru meðal þess sem eru til rannsóknar. Unnið er að því að skoða þau tæki (tölvu og síma) sem mögulega gætu gefið einhverjar upplýsingar. Ekki er unnt að greina frekar frá rannsókn málsins að sinni.
Tengdar fréttir Manninum sleppt úr haldi Ekki talin ástæða til að halda honum lengur. 26. október 2018 11:38 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira