Aron: Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum Benedikt Grétarsson skrifar 24. október 2018 22:30 Aron berst i gegnum vörn Grikkja í kvöld. vísir/daníel „Við vissum lítið hvað við vorum að fara út í og þeir náðu að draga allt tempó úr leiknum og við féllum niður á þeirra hraða. Svo var þetta bara tímaspursmál hvenær við næðum yfirhöndinni og þetta var bara þolinmæðisverk." Þetta sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir 35-21 sigur Íslands gegn Grikklandi. Aron skoraði fjögur mörk og átti fjölda stoðsendinga í leiknum. „Við vorum bara skítlélegir í fyrri hálfleik og þeir voru örugglega að hitta á góðan dag. Eftir að við ræddum saman í hálfleik, ákváðum við að setja í næsta gír og það gekk upp.“ Það skiptir máli, að mati Arons, að klára svona leiki sannfærandi. „Klárlega. Það er leiðinlegt að vinna leiki ef maður er á 60-70% hraða og leikurinn endar bara í einhverjum nokkrum mörkum. Þá taka við leiðinlegir videofundir og tilfinningin er ekkert sérstök eftir svoleiðis leiki.” „Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum, sérstaklega landsleikjum. Svona leikir geta bara verið kúnst fyrir hausinn en mér fannst við klára þetta vel í seinni hálfleiknum.” Snúinn leikur bíður Arons og strákanna í Tyrklandi um næstu helgi. „Það verður stemmari í Ankara í næsta leik! Frábær heimavöllur og skemmtilegt að spila í svoleiðis umhverfi. Þeir eru með töluvert betri leikmenn á pappírunum og það verður krefjandi að spila þarn. Við förum að sjálfsögðu þangað til að sækja sigur,“ sagði Aron Pálmarsson. EM 2020 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
„Við vissum lítið hvað við vorum að fara út í og þeir náðu að draga allt tempó úr leiknum og við féllum niður á þeirra hraða. Svo var þetta bara tímaspursmál hvenær við næðum yfirhöndinni og þetta var bara þolinmæðisverk." Þetta sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir 35-21 sigur Íslands gegn Grikklandi. Aron skoraði fjögur mörk og átti fjölda stoðsendinga í leiknum. „Við vorum bara skítlélegir í fyrri hálfleik og þeir voru örugglega að hitta á góðan dag. Eftir að við ræddum saman í hálfleik, ákváðum við að setja í næsta gír og það gekk upp.“ Það skiptir máli, að mati Arons, að klára svona leiki sannfærandi. „Klárlega. Það er leiðinlegt að vinna leiki ef maður er á 60-70% hraða og leikurinn endar bara í einhverjum nokkrum mörkum. Þá taka við leiðinlegir videofundir og tilfinningin er ekkert sérstök eftir svoleiðis leiki.” „Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum, sérstaklega landsleikjum. Svona leikir geta bara verið kúnst fyrir hausinn en mér fannst við klára þetta vel í seinni hálfleiknum.” Snúinn leikur bíður Arons og strákanna í Tyrklandi um næstu helgi. „Það verður stemmari í Ankara í næsta leik! Frábær heimavöllur og skemmtilegt að spila í svoleiðis umhverfi. Þeir eru með töluvert betri leikmenn á pappírunum og það verður krefjandi að spila þarn. Við förum að sjálfsögðu þangað til að sækja sigur,“ sagði Aron Pálmarsson.
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti