Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. október 2018 09:53 Manninum svipar óneitanlega til bandaríska leikarans Davids Schwimmers. Skjáskot/Lögreglan í Blackpool Lögregla í Blackpool á Englandi leitar nú karlmanns sem þykir afar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer. Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. Á mynd sem tekin er úr eftirlitsmyndavél sést maðurinn halda á kassa af bjór en hans er leitað vegna gruns um aðild að þjófnaði þann 20. september síðastliðinn. Lögregla deildi myndinni á Facebook-síðu sinni í gær og voru notendur afar fljótir að taka við sér. Tilvísunum í hina vinsælu gamanþætti Friends, þar sem Schwimmer fer með eitt aðalhlutverkanna, hóf nær strax að rigna inn í athugasemdir við færsluna. Lögregla gaf gríninu svo byr undir báða vængi með sinni eigin athugasemd. „Við höfum rannsakað málið vandlega og getum staðfest að David Scwhimmer var í Bandaríkjunum þennan dag. Okkur þykir fyrir því að þetta þurfi að vera svona,“ skrifar lögreglan á Facebook. Færsluna má sjá hér að neðan. Schwimmer fór með hlutverk steingervingafræðingsins Ross Geller í Friends árin 1994-2004. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé vitað hvort Schwimmer hafi einhvern tímann heimsótt Blackpool.David Schwimmer fór með hlutverk Ross Geller í Friends.vísir/getty Bíó og sjónvarp Lögreglumál Tengdar fréttir Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. 8. ágúst 2018 12:19 Ross og Rachel áttu aldrei að taka sér pásu Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 28. september 2018 13:30 Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Lögregla í Blackpool á Englandi leitar nú karlmanns sem þykir afar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer. Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. Á mynd sem tekin er úr eftirlitsmyndavél sést maðurinn halda á kassa af bjór en hans er leitað vegna gruns um aðild að þjófnaði þann 20. september síðastliðinn. Lögregla deildi myndinni á Facebook-síðu sinni í gær og voru notendur afar fljótir að taka við sér. Tilvísunum í hina vinsælu gamanþætti Friends, þar sem Schwimmer fer með eitt aðalhlutverkanna, hóf nær strax að rigna inn í athugasemdir við færsluna. Lögregla gaf gríninu svo byr undir báða vængi með sinni eigin athugasemd. „Við höfum rannsakað málið vandlega og getum staðfest að David Scwhimmer var í Bandaríkjunum þennan dag. Okkur þykir fyrir því að þetta þurfi að vera svona,“ skrifar lögreglan á Facebook. Færsluna má sjá hér að neðan. Schwimmer fór með hlutverk steingervingafræðingsins Ross Geller í Friends árin 1994-2004. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé vitað hvort Schwimmer hafi einhvern tímann heimsótt Blackpool.David Schwimmer fór með hlutverk Ross Geller í Friends.vísir/getty
Bíó og sjónvarp Lögreglumál Tengdar fréttir Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. 8. ágúst 2018 12:19 Ross og Rachel áttu aldrei að taka sér pásu Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 28. september 2018 13:30 Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. 8. ágúst 2018 12:19
Ross og Rachel áttu aldrei að taka sér pásu Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. 28. september 2018 13:30
Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. 7. júní 2018 20:39