Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2018 07:00 Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Þetta segir Aron Pálmarsson, sem verður með fyrirliðabandið í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni. „Þeir eru óskrifað blað og maður þekkir ekki til leikmannanna en við ætlum að mæta 100% í þennan leik,” sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 um mótherja kvöldsins. „Við viljum vera með fjögur stig eftir þetta verkefni og vitum að það verður erfitt í Tyrklandi. Þeir eru með sterkan heimavöll og koma í stríð. Við erum einnig vanir því. Við erum baráttuglaðir og fýlum það alveg en það verður krefjandi verkefni.” „Við viljum vera að bera okkur saman við þá bestu og vera á öllum stórmótum og helst komast sem lengst,” sagði Aron sem er hrifinn af ungu strákunum sem eru að koma inn í landsliðið og segir þá geta náð langt: „Ég hef náð að vinna verðlaun með landsliðinu og það toppar það nánast ekkert. Þessir strákar eru finnst mér hrikalega sterkir. Þeir eru vel þjálfaðir líkamlega svo þetta er í þeirra höndum.” „Ég ætla rétt að vona það að allir þessir gaurar verði súperstjörnur. Ég er full viss um það. Þeir eru rétt innstilltir og flottir gæjar að við verðum með verðlaunalið á komandi árum,” sagði Aron. Leikur Íslands og Grikklands verður að sjálfsögðu gerð góð skil á Vísi í kvöld. EM 2020 í handbolta Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Sjá meira
Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Þetta segir Aron Pálmarsson, sem verður með fyrirliðabandið í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni. „Þeir eru óskrifað blað og maður þekkir ekki til leikmannanna en við ætlum að mæta 100% í þennan leik,” sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 um mótherja kvöldsins. „Við viljum vera með fjögur stig eftir þetta verkefni og vitum að það verður erfitt í Tyrklandi. Þeir eru með sterkan heimavöll og koma í stríð. Við erum einnig vanir því. Við erum baráttuglaðir og fýlum það alveg en það verður krefjandi verkefni.” „Við viljum vera að bera okkur saman við þá bestu og vera á öllum stórmótum og helst komast sem lengst,” sagði Aron sem er hrifinn af ungu strákunum sem eru að koma inn í landsliðið og segir þá geta náð langt: „Ég hef náð að vinna verðlaun með landsliðinu og það toppar það nánast ekkert. Þessir strákar eru finnst mér hrikalega sterkir. Þeir eru vel þjálfaðir líkamlega svo þetta er í þeirra höndum.” „Ég ætla rétt að vona það að allir þessir gaurar verði súperstjörnur. Ég er full viss um það. Þeir eru rétt innstilltir og flottir gæjar að við verðum með verðlaunalið á komandi árum,” sagði Aron. Leikur Íslands og Grikklands verður að sjálfsögðu gerð góð skil á Vísi í kvöld.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Sjá meira