Lík barna í fjöldagröfum á Írlandi verða grafin upp Kjartan Kjartansson skrifar 23. október 2018 16:49 Sérfræðingar leita að líkum neðanjarðar með radar við heimilið í Tuam. Vísir/EPA Írsk stjórnvöld ætla að láta grafa upp líkamsleifar barna sem voru grafin í ómerktum fjöldagröfum við fyrrum heimili fyrir mæður og börn. Ætlunin er að bera kennsl á börnin og grafa lík þeirra aftur. Írar voru slegnir óhug í fyrra þegar í ljós kom að verulegt magn af líkamsleifum úr börnum hefði fundist grafin við heimili sem kaþólskar nunnur ráku fyrir ógiftar mæður og börn þeirra í Tuam í Galway-sýslu frá 1925 til 1961. Barnadauði var tíður á heimilinu. Líkamsleifarnar fundust í kjölfar þess að áhugamaður um sagnfræði hóf að grennslast fyrir um afdrif hátt í áttahundruð barna sem létust á heimilinu. Hann fann dánarvottorð fyrir 796 börn en engin gögn voru til um að þau hefðu verið grafin.Breska ríkisútvarpið BBC segir að börnin hafi dáið af náttúrulegum orsökum eða af völdum vannæringar. Meðferðin á líkum þeirra hefur aftur á móti vakið hneykslun. Írska ríkisstjórnin hóf opnibera rannsókn árið 2015. Hún leiddi í ljós verulegt magn af líkamsleifum í að minnsta kosti sautján neðanjarðarhvelfingum. Rannsóknir benda til þess að meðal barna sem voru grafin þar hafi verið fyrirburar en einnig börn allt að þriggja ára gömul. Heimili sem þetta voru rekin víða um Írland á tíma þegar kynlíf utan hjónabands var forboðið í landinu. Konum sem eignuðust börn utan hjónabands var í mörgum tilfellum útskúfað úr fjölskyldum og komið fyrir á heimilum sem þessum. Írland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira
Írsk stjórnvöld ætla að láta grafa upp líkamsleifar barna sem voru grafin í ómerktum fjöldagröfum við fyrrum heimili fyrir mæður og börn. Ætlunin er að bera kennsl á börnin og grafa lík þeirra aftur. Írar voru slegnir óhug í fyrra þegar í ljós kom að verulegt magn af líkamsleifum úr börnum hefði fundist grafin við heimili sem kaþólskar nunnur ráku fyrir ógiftar mæður og börn þeirra í Tuam í Galway-sýslu frá 1925 til 1961. Barnadauði var tíður á heimilinu. Líkamsleifarnar fundust í kjölfar þess að áhugamaður um sagnfræði hóf að grennslast fyrir um afdrif hátt í áttahundruð barna sem létust á heimilinu. Hann fann dánarvottorð fyrir 796 börn en engin gögn voru til um að þau hefðu verið grafin.Breska ríkisútvarpið BBC segir að börnin hafi dáið af náttúrulegum orsökum eða af völdum vannæringar. Meðferðin á líkum þeirra hefur aftur á móti vakið hneykslun. Írska ríkisstjórnin hóf opnibera rannsókn árið 2015. Hún leiddi í ljós verulegt magn af líkamsleifum í að minnsta kosti sautján neðanjarðarhvelfingum. Rannsóknir benda til þess að meðal barna sem voru grafin þar hafi verið fyrirburar en einnig börn allt að þriggja ára gömul. Heimili sem þetta voru rekin víða um Írland á tíma þegar kynlíf utan hjónabands var forboðið í landinu. Konum sem eignuðust börn utan hjónabands var í mörgum tilfellum útskúfað úr fjölskyldum og komið fyrir á heimilum sem þessum.
Írland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira