LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2018 07:30 Brekka vísir/getty Níu leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í nótt þar sem aðalfjörið var í Staples Center í Los Angeles en LeBron James og félagar í LA Lakers eru án sigurs eftir þrjá leiki. Það stóð ansi tæpt í nótt því Lakers tapaði með minnsta mun fyrir San Antonio Spurs eftir framlengdan leik, 142-143. LeBron sýndi snilli sína þegar hann kom leiknum í framlengingu með þriggja stiga körfu á lokasekúndum venjulegs leiktíma en reyndist svo skúrkurinn á lokasekúndunum framlengingarinnar þegar Lakers kastaði frá sér sigrinum. Þar klúðraði kappinn meðal annars tveimur vítaskotum sem hefðu getað farið langt með að tryggja Lakers sinn fyrsta sigur. LeBron var næststigahæstur í liði Lakers með 32 stig auk þess að gefa 14 stoðsendingar en Kyle Kuzma var stigahæstur með 37 stig. DeMar Derozan skilaði nákvæmlega sömu línu og LeBron, 32 stig, 8 fráköst og 14 stoðsendingar en LaMarcus Aldridge var stighahæstur hjá Spurs með 37 stig. Það var sömuleiðis dramatík í Portland þar sem Portland Trail Blazers tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Washington Wizards. Þar var einnig framlengt og vann Wizards að lokum með minnsta mun, 124-125. Meistarar Golden State Warriors komust aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Phoenix Suns og í Austurdeildinni eru Toronto Raptors og Milwaukee Bucks enn taplausir. Boston Celtics tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Orlando Magic.Úrslit næturinnarBoston Celtics 90-93 Orlando Magic Toronto Raptors 127-106 Charlotte Hornets Milwaukee Bucks 124-113 New York Knicks Minnesota Timberwolves 101-91 Indiana Pacers Dallas Mavericks 115-109 Chicago Bulls Utah Jazz 84-92 Memphis Grizzlies Portland Trail Blazers 124-125 Washington Wizards Golden State Warriors 123-103 Phoenix Suns Los Angeles Lakers 142-143 San Antonio Spurs NBA Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Níu leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í nótt þar sem aðalfjörið var í Staples Center í Los Angeles en LeBron James og félagar í LA Lakers eru án sigurs eftir þrjá leiki. Það stóð ansi tæpt í nótt því Lakers tapaði með minnsta mun fyrir San Antonio Spurs eftir framlengdan leik, 142-143. LeBron sýndi snilli sína þegar hann kom leiknum í framlengingu með þriggja stiga körfu á lokasekúndum venjulegs leiktíma en reyndist svo skúrkurinn á lokasekúndunum framlengingarinnar þegar Lakers kastaði frá sér sigrinum. Þar klúðraði kappinn meðal annars tveimur vítaskotum sem hefðu getað farið langt með að tryggja Lakers sinn fyrsta sigur. LeBron var næststigahæstur í liði Lakers með 32 stig auk þess að gefa 14 stoðsendingar en Kyle Kuzma var stigahæstur með 37 stig. DeMar Derozan skilaði nákvæmlega sömu línu og LeBron, 32 stig, 8 fráköst og 14 stoðsendingar en LaMarcus Aldridge var stighahæstur hjá Spurs með 37 stig. Það var sömuleiðis dramatík í Portland þar sem Portland Trail Blazers tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Washington Wizards. Þar var einnig framlengt og vann Wizards að lokum með minnsta mun, 124-125. Meistarar Golden State Warriors komust aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Phoenix Suns og í Austurdeildinni eru Toronto Raptors og Milwaukee Bucks enn taplausir. Boston Celtics tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Orlando Magic.Úrslit næturinnarBoston Celtics 90-93 Orlando Magic Toronto Raptors 127-106 Charlotte Hornets Milwaukee Bucks 124-113 New York Knicks Minnesota Timberwolves 101-91 Indiana Pacers Dallas Mavericks 115-109 Chicago Bulls Utah Jazz 84-92 Memphis Grizzlies Portland Trail Blazers 124-125 Washington Wizards Golden State Warriors 123-103 Phoenix Suns Los Angeles Lakers 142-143 San Antonio Spurs
NBA Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira