LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2018 07:30 Brekka vísir/getty Níu leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í nótt þar sem aðalfjörið var í Staples Center í Los Angeles en LeBron James og félagar í LA Lakers eru án sigurs eftir þrjá leiki. Það stóð ansi tæpt í nótt því Lakers tapaði með minnsta mun fyrir San Antonio Spurs eftir framlengdan leik, 142-143. LeBron sýndi snilli sína þegar hann kom leiknum í framlengingu með þriggja stiga körfu á lokasekúndum venjulegs leiktíma en reyndist svo skúrkurinn á lokasekúndunum framlengingarinnar þegar Lakers kastaði frá sér sigrinum. Þar klúðraði kappinn meðal annars tveimur vítaskotum sem hefðu getað farið langt með að tryggja Lakers sinn fyrsta sigur. LeBron var næststigahæstur í liði Lakers með 32 stig auk þess að gefa 14 stoðsendingar en Kyle Kuzma var stigahæstur með 37 stig. DeMar Derozan skilaði nákvæmlega sömu línu og LeBron, 32 stig, 8 fráköst og 14 stoðsendingar en LaMarcus Aldridge var stighahæstur hjá Spurs með 37 stig. Það var sömuleiðis dramatík í Portland þar sem Portland Trail Blazers tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Washington Wizards. Þar var einnig framlengt og vann Wizards að lokum með minnsta mun, 124-125. Meistarar Golden State Warriors komust aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Phoenix Suns og í Austurdeildinni eru Toronto Raptors og Milwaukee Bucks enn taplausir. Boston Celtics tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Orlando Magic.Úrslit næturinnarBoston Celtics 90-93 Orlando Magic Toronto Raptors 127-106 Charlotte Hornets Milwaukee Bucks 124-113 New York Knicks Minnesota Timberwolves 101-91 Indiana Pacers Dallas Mavericks 115-109 Chicago Bulls Utah Jazz 84-92 Memphis Grizzlies Portland Trail Blazers 124-125 Washington Wizards Golden State Warriors 123-103 Phoenix Suns Los Angeles Lakers 142-143 San Antonio Spurs NBA Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Níu leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í nótt þar sem aðalfjörið var í Staples Center í Los Angeles en LeBron James og félagar í LA Lakers eru án sigurs eftir þrjá leiki. Það stóð ansi tæpt í nótt því Lakers tapaði með minnsta mun fyrir San Antonio Spurs eftir framlengdan leik, 142-143. LeBron sýndi snilli sína þegar hann kom leiknum í framlengingu með þriggja stiga körfu á lokasekúndum venjulegs leiktíma en reyndist svo skúrkurinn á lokasekúndunum framlengingarinnar þegar Lakers kastaði frá sér sigrinum. Þar klúðraði kappinn meðal annars tveimur vítaskotum sem hefðu getað farið langt með að tryggja Lakers sinn fyrsta sigur. LeBron var næststigahæstur í liði Lakers með 32 stig auk þess að gefa 14 stoðsendingar en Kyle Kuzma var stigahæstur með 37 stig. DeMar Derozan skilaði nákvæmlega sömu línu og LeBron, 32 stig, 8 fráköst og 14 stoðsendingar en LaMarcus Aldridge var stighahæstur hjá Spurs með 37 stig. Það var sömuleiðis dramatík í Portland þar sem Portland Trail Blazers tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Washington Wizards. Þar var einnig framlengt og vann Wizards að lokum með minnsta mun, 124-125. Meistarar Golden State Warriors komust aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Phoenix Suns og í Austurdeildinni eru Toronto Raptors og Milwaukee Bucks enn taplausir. Boston Celtics tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Orlando Magic.Úrslit næturinnarBoston Celtics 90-93 Orlando Magic Toronto Raptors 127-106 Charlotte Hornets Milwaukee Bucks 124-113 New York Knicks Minnesota Timberwolves 101-91 Indiana Pacers Dallas Mavericks 115-109 Chicago Bulls Utah Jazz 84-92 Memphis Grizzlies Portland Trail Blazers 124-125 Washington Wizards Golden State Warriors 123-103 Phoenix Suns Los Angeles Lakers 142-143 San Antonio Spurs
NBA Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti