Forseti UFC: Mayweather ætti að koma í alvöru bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2018 23:00 Mayweather og Conor. vísir/getty Dana White, forseti UFC, segir að hans maður hafi þegar boxað við Floyd Mayweather og nú sé kominn tími á að snúa taflinu við. Conor McGregor boxaði við Mayweather á síðasta ári og nú vill annar UFC-kappi, Khabib Nurmagomedov, boxa við Bandaríkjamanninn. Það hugnast White ekki. „Ef Mayweather vill berjast þá á hann að koma og berjast í UFC,“ sagði forsetinn. „Við erum ekki að fara að boxa aftur. Við erum búin að gera það. Ef hann vill berjast ætti hann að koma í alvöru bardaga.“ Khabib skoraði Mayweather á hólm á dögunum og Mayweather brást strax vel. Síðan þá hefur verið unnið að því að koma þeim saman í hringinn. UFC hefur þó sitt að segja í málinu enda Khabib á samningi hjá þeim. MMA Tengdar fréttir Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00 Bann Conor og Khabib lengt | Rússinn fær eina milljón dollara af launum sínum Íþróttasamband Nevada ákvað á fundi sínum í gær að halda bardagaköppunum Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov í keppnisbanni þar til rannsókn á þeirra máli er lokið. 25. október 2018 11:00 Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30 Khabib vill mæta Mayweather í Moskvu fyrir framan 100 þúsund manns Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 23. október 2018 15:00 Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45 Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15 Mest lesið Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum Sport Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 „Fullkomið kvöld“ Fótbolti „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Sport PSV áfram á kostnað Juventus Fótbolti Haukar halda sér í toppbaráttunni Handbolti PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Fótbolti „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira
Dana White, forseti UFC, segir að hans maður hafi þegar boxað við Floyd Mayweather og nú sé kominn tími á að snúa taflinu við. Conor McGregor boxaði við Mayweather á síðasta ári og nú vill annar UFC-kappi, Khabib Nurmagomedov, boxa við Bandaríkjamanninn. Það hugnast White ekki. „Ef Mayweather vill berjast þá á hann að koma og berjast í UFC,“ sagði forsetinn. „Við erum ekki að fara að boxa aftur. Við erum búin að gera það. Ef hann vill berjast ætti hann að koma í alvöru bardaga.“ Khabib skoraði Mayweather á hólm á dögunum og Mayweather brást strax vel. Síðan þá hefur verið unnið að því að koma þeim saman í hringinn. UFC hefur þó sitt að segja í málinu enda Khabib á samningi hjá þeim.
MMA Tengdar fréttir Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00 Bann Conor og Khabib lengt | Rússinn fær eina milljón dollara af launum sínum Íþróttasamband Nevada ákvað á fundi sínum í gær að halda bardagaköppunum Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov í keppnisbanni þar til rannsókn á þeirra máli er lokið. 25. október 2018 11:00 Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30 Khabib vill mæta Mayweather í Moskvu fyrir framan 100 þúsund manns Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 23. október 2018 15:00 Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45 Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15 Mest lesið Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum Sport Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 „Fullkomið kvöld“ Fótbolti „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Sport PSV áfram á kostnað Juventus Fótbolti Haukar halda sér í toppbaráttunni Handbolti PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Fótbolti „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira
Khabib vill berjast við Mayweather Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. 14. október 2018 19:00
Bann Conor og Khabib lengt | Rússinn fær eina milljón dollara af launum sínum Íþróttasamband Nevada ákvað á fundi sínum í gær að halda bardagaköppunum Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov í keppnisbanni þar til rannsókn á þeirra máli er lokið. 25. október 2018 11:00
Mayweather: Náið í ávísanaheftið Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. 16. október 2018 12:30
Khabib vill mæta Mayweather í Moskvu fyrir framan 100 þúsund manns Rússinn Khabib Nurmagomedov er stórhuga þessa dagana enda að reyna að landa boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 23. október 2018 15:00
Nú segist Mayweather vilja berjast við bæði Khabib og Conor Floyd Mayweather er ekkert að hata fjölmiðlaathyglina eftir að UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov skoraði hann á hólm í hnefaleikabardaga. Hann lætur í sér heyra nær daglega núna. 18. október 2018 19:45
Khabib vill fá Mike Tyson í hornið hjá sér Khabib Nurmagomedov er alvara með því að boxa við Floyd Mayweather og ætlar að fá aðstoð þeirra bestu ef tekst að semja um bardagann. 16. október 2018 23:15