Erik Hamrén: Unnum ekki leikina en sýndum sigurhugarfar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 13:27 Erik Hamrén á fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann fór yfir hópinn sem hann hefur valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. Íslensku strákarnir mæta þar Belgíu í Brussel og spila síðan vináttulandsleik við Katar nokkrum dögum síðar. Hamrén talaði um síðustu leiki íslenska liðsins þar sem liðið gerði jafntefli við heimsmeistara Frakka og töpuðu naumlega fyrir Sviss. Leikirnir voru mun betur spilar en þegar Hamrén stýrði liðinu í fyrsta sinn og strákarnir steinlágu á móti Sviss og Belgíu. „Þetta var stórt skref í rétta átt og það var margt jákvætt. Við bættum okkar leik mikið. Varnarleikurinn var miklu betri og liðið var þétt. Móherjarnir áttu erfitt með að opna okkur sem var mjög gott,“ sagði Erik Hamrén. „Sóknarleikurinn var líka betri í báðum leikjum. Við bjuggum til fullt af góðum færum og skoruðum flott mörk. Við áttum líka skilið að skora fleiri mörk,“ sagði Hamrén. „Viðhorf okkar sem lið var miklu betra. Við unnum ekki leik en við sýndum sigurhugarfar. Hugrekki var til staðar og þarnar var liðsandinn sem ég vil sjá," segir Hamrén. „Við viljum vera betri í öllu en það sem þarf að vera betra er frammistaða okkar þegar kemur að ákvarðanatöku. Það eru litlu hlutirnir sem skipta máli og við erum ekki að standa okkur alveg nógu vel í þeim. Þá er okkur refsað. Við fáum á okkur of mörg einföld mörg út af því," segir Hamrén. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann fór yfir hópinn sem hann hefur valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. Íslensku strákarnir mæta þar Belgíu í Brussel og spila síðan vináttulandsleik við Katar nokkrum dögum síðar. Hamrén talaði um síðustu leiki íslenska liðsins þar sem liðið gerði jafntefli við heimsmeistara Frakka og töpuðu naumlega fyrir Sviss. Leikirnir voru mun betur spilar en þegar Hamrén stýrði liðinu í fyrsta sinn og strákarnir steinlágu á móti Sviss og Belgíu. „Þetta var stórt skref í rétta átt og það var margt jákvætt. Við bættum okkar leik mikið. Varnarleikurinn var miklu betri og liðið var þétt. Móherjarnir áttu erfitt með að opna okkur sem var mjög gott,“ sagði Erik Hamrén. „Sóknarleikurinn var líka betri í báðum leikjum. Við bjuggum til fullt af góðum færum og skoruðum flott mörk. Við áttum líka skilið að skora fleiri mörk,“ sagði Hamrén. „Viðhorf okkar sem lið var miklu betra. Við unnum ekki leik en við sýndum sigurhugarfar. Hugrekki var til staðar og þarnar var liðsandinn sem ég vil sjá," segir Hamrén. „Við viljum vera betri í öllu en það sem þarf að vera betra er frammistaða okkar þegar kemur að ákvarðanatöku. Það eru litlu hlutirnir sem skipta máli og við erum ekki að standa okkur alveg nógu vel í þeim. Þá er okkur refsað. Við fáum á okkur of mörg einföld mörg út af því," segir Hamrén.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn