Arnór valinn í fyrsta sinn og Aron Einar snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson og Tómas Þór Þórðarson skrifa 9. nóvember 2018 13:30 Arnór Sigurðsson fær sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu. vísir/getty Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem að mætir Belgíu og Katar í síðustu landsleikjum ársins. Strákarnir okkar mæta Belgíu á fimmtudaginn í næstu viku í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni og svo Katar í vináttuleik. Hamrén kallar á fimm leikmenn sem voru ekki með í síðasta verkefni en sex leikmenn geta ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla. Eins og flestir bjuggust við er Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, í leikmannahópnum í fyrsta sinn en hann skoraði sitt fyrsta meistaradeildarmark í vikunni á móti Roma. Hann varð um leið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson snýr einnig aftur í hópinn en hann hefur ekkert spilað undir stjórn Erik Hamrén vegna meiðsla. Aron er kominn á skrið með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og verður gott fyrir íslenska liðið að fá miðjumanninn öfluga aftur. Fimm leikmenn koma nú inn í liðið. Það eru þeir Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnþór Jónsson, Guðmundur Þórarinsson, Arnór Sigurðsspn og Aron Einar Gunnarsson. Sex leikmenn eru meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Þeir eru Jón Daði Böðvarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Emil Hallfreðsson, Björn Bergmann Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson.Our squad for the @UEFAEURO game against @BelRedDevils and the friendly against @QFA_EN#fyririslandpic.twitter.com/xN02TGtic4 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 9, 2018Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Eggert Gunnþór Jónsson, Sönderyske Kári Árnason, Gençlerbirligi Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hjörtur Hermannsson, Bröndby Guðmundur Þórarinsson, IFK NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Samúel Kári Friðjónsson, Valerenga Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Arnór Sigurðsson, CSKA MoskvaSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem að mætir Belgíu og Katar í síðustu landsleikjum ársins. Strákarnir okkar mæta Belgíu á fimmtudaginn í næstu viku í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni og svo Katar í vináttuleik. Hamrén kallar á fimm leikmenn sem voru ekki með í síðasta verkefni en sex leikmenn geta ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla. Eins og flestir bjuggust við er Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, í leikmannahópnum í fyrsta sinn en hann skoraði sitt fyrsta meistaradeildarmark í vikunni á móti Roma. Hann varð um leið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson snýr einnig aftur í hópinn en hann hefur ekkert spilað undir stjórn Erik Hamrén vegna meiðsla. Aron er kominn á skrið með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og verður gott fyrir íslenska liðið að fá miðjumanninn öfluga aftur. Fimm leikmenn koma nú inn í liðið. Það eru þeir Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnþór Jónsson, Guðmundur Þórarinsson, Arnór Sigurðsspn og Aron Einar Gunnarsson. Sex leikmenn eru meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Þeir eru Jón Daði Böðvarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Emil Hallfreðsson, Björn Bergmann Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson.Our squad for the @UEFAEURO game against @BelRedDevils and the friendly against @QFA_EN#fyririslandpic.twitter.com/xN02TGtic4 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 9, 2018Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Eggert Gunnþór Jónsson, Sönderyske Kári Árnason, Gençlerbirligi Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hjörtur Hermannsson, Bröndby Guðmundur Þórarinsson, IFK NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Samúel Kári Friðjónsson, Valerenga Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Arnór Sigurðsson, CSKA MoskvaSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45