Áfram í haldi vegna brunans á Selfossi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. nóvember 2018 12:05 Gert er ráð fyrir að húsið verði rifið en það er alveg ónýtt. Vísir/Egill Héraðsdómur Suðurlands samþykkti í morgun kröfu lögreglunnar á Suðurlandi um að karlmaður fæddur árið 1965 skuli sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 29. nóvember næstkomandi. Lögregla fór fram á gæsluvarðhaldið í gær en dómari gaf sér frest til klukkan 11:30 í dag til að taka ákvörðun. Maðurinn er grunaður um aðild að bruna við Kirkjuveg 18 á Selfossi þann 31. október síðastliðinn. Í tilkynningu frá lögreglunni í gær segir að uppi sé rökstuddur grunur um að maðurinn hafi valdið eldsvoðanum þar sem tvennt lést. Kona sem einnig sætti gæsluvarðhaldi vegna sama máls er nú í skýrslutöku hjá lögreglu. Landsréttur felldi á þriðjudag úr gildi gæsluvarðhald yfir konunni en hún afplánar nú fangelsisrefsingu vegna eldri dóms. Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34 Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. 1. nóvember 2018 14:06 Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands samþykkti í morgun kröfu lögreglunnar á Suðurlandi um að karlmaður fæddur árið 1965 skuli sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 29. nóvember næstkomandi. Lögregla fór fram á gæsluvarðhaldið í gær en dómari gaf sér frest til klukkan 11:30 í dag til að taka ákvörðun. Maðurinn er grunaður um aðild að bruna við Kirkjuveg 18 á Selfossi þann 31. október síðastliðinn. Í tilkynningu frá lögreglunni í gær segir að uppi sé rökstuddur grunur um að maðurinn hafi valdið eldsvoðanum þar sem tvennt lést. Kona sem einnig sætti gæsluvarðhaldi vegna sama máls er nú í skýrslutöku hjá lögreglu. Landsréttur felldi á þriðjudag úr gildi gæsluvarðhald yfir konunni en hún afplánar nú fangelsisrefsingu vegna eldri dóms.
Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34 Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. 1. nóvember 2018 14:06 Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34
Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. 1. nóvember 2018 14:06
Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40