Tiger og Mickelson spiluðu golf pong | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2018 12:30 Það var eitt sinn frekar kalt á milli Tigers og Phil en þeir eru mestu mátar í dag. vísir/getty Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. Þá munu þeir keppa einn á einn og er viðburðurinn í sölu í Pay Per View áskrift í Bandaríkjunum. Sitt sýnist hverjum um þetta nýstárlega skref en þrátt fyrir það er mikill áhugi á þessu einvígi sem er kallað „The Match“ ytra.Elbows Tiger and Phil go head-to-head in a game of...golf pong? pic.twitter.com/gRHjb7A9V0 — Bleacher Report (@BleacherReport) November 6, 2018 Þeir spiluðu í gær „golf pong“ sem er golfútgáfan af „beer pong“ sem flestir ættu að þekkja. Þeir áttu að reyna að hitta eins mörgum kúlum og þeir gátu ofan í rauðar fötur á 90 sekúndum. Mickelson vann 9-8. Er þeir mætast síðan í einvíginu verður allt lagt undir enda stórar peningaupphæðir í boði fyrir sigurvegarann. Meðan á leik þeirra stendur geta þeir verið með áskoranir sem á að gera golfhringinn enn áhugaverðari. Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. Þá munu þeir keppa einn á einn og er viðburðurinn í sölu í Pay Per View áskrift í Bandaríkjunum. Sitt sýnist hverjum um þetta nýstárlega skref en þrátt fyrir það er mikill áhugi á þessu einvígi sem er kallað „The Match“ ytra.Elbows Tiger and Phil go head-to-head in a game of...golf pong? pic.twitter.com/gRHjb7A9V0 — Bleacher Report (@BleacherReport) November 6, 2018 Þeir spiluðu í gær „golf pong“ sem er golfútgáfan af „beer pong“ sem flestir ættu að þekkja. Þeir áttu að reyna að hitta eins mörgum kúlum og þeir gátu ofan í rauðar fötur á 90 sekúndum. Mickelson vann 9-8. Er þeir mætast síðan í einvíginu verður allt lagt undir enda stórar peningaupphæðir í boði fyrir sigurvegarann. Meðan á leik þeirra stendur geta þeir verið með áskoranir sem á að gera golfhringinn enn áhugaverðari.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira