Tiger og Mickelson spiluðu golf pong | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2018 12:30 Það var eitt sinn frekar kalt á milli Tigers og Phil en þeir eru mestu mátar í dag. vísir/getty Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. Þá munu þeir keppa einn á einn og er viðburðurinn í sölu í Pay Per View áskrift í Bandaríkjunum. Sitt sýnist hverjum um þetta nýstárlega skref en þrátt fyrir það er mikill áhugi á þessu einvígi sem er kallað „The Match“ ytra.Elbows Tiger and Phil go head-to-head in a game of...golf pong? pic.twitter.com/gRHjb7A9V0 — Bleacher Report (@BleacherReport) November 6, 2018 Þeir spiluðu í gær „golf pong“ sem er golfútgáfan af „beer pong“ sem flestir ættu að þekkja. Þeir áttu að reyna að hitta eins mörgum kúlum og þeir gátu ofan í rauðar fötur á 90 sekúndum. Mickelson vann 9-8. Er þeir mætast síðan í einvíginu verður allt lagt undir enda stórar peningaupphæðir í boði fyrir sigurvegarann. Meðan á leik þeirra stendur geta þeir verið með áskoranir sem á að gera golfhringinn enn áhugaverðari. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. Þá munu þeir keppa einn á einn og er viðburðurinn í sölu í Pay Per View áskrift í Bandaríkjunum. Sitt sýnist hverjum um þetta nýstárlega skref en þrátt fyrir það er mikill áhugi á þessu einvígi sem er kallað „The Match“ ytra.Elbows Tiger and Phil go head-to-head in a game of...golf pong? pic.twitter.com/gRHjb7A9V0 — Bleacher Report (@BleacherReport) November 6, 2018 Þeir spiluðu í gær „golf pong“ sem er golfútgáfan af „beer pong“ sem flestir ættu að þekkja. Þeir áttu að reyna að hitta eins mörgum kúlum og þeir gátu ofan í rauðar fötur á 90 sekúndum. Mickelson vann 9-8. Er þeir mætast síðan í einvíginu verður allt lagt undir enda stórar peningaupphæðir í boði fyrir sigurvegarann. Meðan á leik þeirra stendur geta þeir verið með áskoranir sem á að gera golfhringinn enn áhugaverðari.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira