María Birta í stórmynd Quentins Tarantino Benedikt Bóas skrifar 7. nóvember 2018 08:30 María Birta er að gera góða hluti. Hér fyrir aftan eru aðalleikararnir að fá leiðbeiningar frá Tarantino. Leikkonan og verslunareigandinn María Birta Bjarnadóttir, fékk hlutverk í nýjustu mynd Quentins Tarantino. Myndin kallast Once Upon a Time in Hollywood og fjallar um morðið á Sharon Tate sem Manson-klíkan framdi. Fjölmargar ofurstjörnur Hollywood munu leika í myndinni en Margot Robbie mun leika Tate, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika félagana Cliff Booth og Rick Dalton sem búa við hlið Tate í Hollywood. „Ég fékk þann mikla heiður að fá að taka þátt í þessu meistaraverki og er búin í tökum,“ segir María Birta.Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinnivísir/gettyEðlilega getur hún ekki rætt frekar um hlutverkið eða annað sem viðkemur myndinni. Á vef IMDb kemur fram að María muni leika Playboy-kanínu ásamt þeim Natalie Cohen, Kerry Westcott og Courtney M. Moore. Þær hafa allar farið með smáhlutverk í nokkrum stórmyndum. Fyrir utan þau sem fara með aðalhlutverkið er valinn maður í hverju rúmi. Dakota Fanning, Kurt Russell, Al Pacino, Timothy Olyphant, Lena Dunham, Luke Perry, Tim Roth og Damian Lewis svo nokkrir séu nefndir auk þeirra reglulegu gesta sem leika í myndum Tarantinos. Þá er Rumer Willis, dóttir þeirra Bruce Willis og Demi Moore, með hlutverk sem og Maya Hawke, dóttir þeirra Umu Thurman og Ethans Hawke. Once Upon a Time in Hollywood er beðið með gríðarlegri eftirvæntingu enda vekja myndir Tarantinos venjulega mikla athygli og umtal. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir María Birta vann Einkamálsmálið María Birta Bjarnadóttir leikkona fékk 250 þúsund krónur í skaðabætur vegna auglýsingar sem birtist á Einkamál.is. 15. júlí 2013 12:23 María Birta á leiðinni til Dr. Phil Leikkonan, fyrirsætan og verslunareigandinn María Birta verður á áhorfendapöllunum hjá stjörnusálfræðingnum Dr. Phil í dag. 25. ágúst 2015 10:07 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Leikkonan og verslunareigandinn María Birta Bjarnadóttir, fékk hlutverk í nýjustu mynd Quentins Tarantino. Myndin kallast Once Upon a Time in Hollywood og fjallar um morðið á Sharon Tate sem Manson-klíkan framdi. Fjölmargar ofurstjörnur Hollywood munu leika í myndinni en Margot Robbie mun leika Tate, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika félagana Cliff Booth og Rick Dalton sem búa við hlið Tate í Hollywood. „Ég fékk þann mikla heiður að fá að taka þátt í þessu meistaraverki og er búin í tökum,“ segir María Birta.Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinnivísir/gettyEðlilega getur hún ekki rætt frekar um hlutverkið eða annað sem viðkemur myndinni. Á vef IMDb kemur fram að María muni leika Playboy-kanínu ásamt þeim Natalie Cohen, Kerry Westcott og Courtney M. Moore. Þær hafa allar farið með smáhlutverk í nokkrum stórmyndum. Fyrir utan þau sem fara með aðalhlutverkið er valinn maður í hverju rúmi. Dakota Fanning, Kurt Russell, Al Pacino, Timothy Olyphant, Lena Dunham, Luke Perry, Tim Roth og Damian Lewis svo nokkrir séu nefndir auk þeirra reglulegu gesta sem leika í myndum Tarantinos. Þá er Rumer Willis, dóttir þeirra Bruce Willis og Demi Moore, með hlutverk sem og Maya Hawke, dóttir þeirra Umu Thurman og Ethans Hawke. Once Upon a Time in Hollywood er beðið með gríðarlegri eftirvæntingu enda vekja myndir Tarantinos venjulega mikla athygli og umtal.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir María Birta vann Einkamálsmálið María Birta Bjarnadóttir leikkona fékk 250 þúsund krónur í skaðabætur vegna auglýsingar sem birtist á Einkamál.is. 15. júlí 2013 12:23 María Birta á leiðinni til Dr. Phil Leikkonan, fyrirsætan og verslunareigandinn María Birta verður á áhorfendapöllunum hjá stjörnusálfræðingnum Dr. Phil í dag. 25. ágúst 2015 10:07 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
María Birta vann Einkamálsmálið María Birta Bjarnadóttir leikkona fékk 250 þúsund krónur í skaðabætur vegna auglýsingar sem birtist á Einkamál.is. 15. júlí 2013 12:23
María Birta á leiðinni til Dr. Phil Leikkonan, fyrirsætan og verslunareigandinn María Birta verður á áhorfendapöllunum hjá stjörnusálfræðingnum Dr. Phil í dag. 25. ágúst 2015 10:07