Þóttist styðja Trump og græddi þúsundir dollara Sylvía Hall skrifar 5. nóvember 2018 19:08 Stúlkan blekkti marga stuðningsmenn Trump og er talið að hún hafi náð að græða 150 þúsund Bandaríkjadollara á því að þykjast vera stuðningsmaður forsetans. Twitter Ung stúlka þóttist vera stuðningsmaður Trump og fékk stuðningsmenn Repúblikana til þess að styrkja sig um þúsundir dollara. Hún sagði foreldra sína hafa hent sér út og neitað að borga skólagjöld hennar eftir að hafa séð Twitter-færsluna sem var uppspuni frá rótum. Stúlkan sem er á Twitter undir notendanafninu @chckpeas birti mynd af sér með „Make America Great Again“ húfu sem hefur verið einkennismerki stuðningsmanna Trump frá kosningabaráttu hans. „Ég mun ekki fela mig lengur, vinstrið hefur látið okkur líða eins og svartir Repúblikanar ættu að fela sig en ekki lengur,“ skrifaði stúlkan.I will not hide any longer,, the left has made us feel as if us black republicans should hide!! but not anymore!! #BlacksForTrump#WalkAway#magapic.twitter.com/YA0hnarxaY — reformed republican (@chckpeas) 27 October 2018 Fjórum dögum síðar birti hún færslu þar sem hún þakkar stuðninginn og segir foreldra sína hafa lokað á sig eftir færsluna. Þá óskar hún eftir fjárframlögum til þess að greiða fyrir skólagjöld og segir: „Ef þið getið fundið það í hjarta ykkar að hjálpa ungum svörtum Repúblikana að borga fyrir skóla væri það vel þegið.“thank you all so much for your overwhelming support. After seeing this tweet my parents cut me off and refuse to pay my university tuition. So if you can find it in your hearts to help this young, black republican pay for school it would be appreciated https://t.co/6HGCAj6aTC — reformed republican (@chckpeas) 31 October 2018 Keypti sér nýjan iPhone-síma áður en komst upp um hana Nokkrum dögum eftir að hún óskaði eftir fjárstuðningi birti hún skjáskot af því að hún hefði pantað sér nýjan iPhone og skrifaði við færsluna að „Ameríka væri sannarlega frábær,“ og vísaði þar með í slagorð Trump.america surely is great pic.twitter.com/eV12mVN3LM — reformed republican (@chckpeas) 3 November 2018 Þá fóru margir að gruna að ekki væri allt með felldu og birti einn notandi færslur stúlkunnar og sagði stúlkuna hafa komist upp með „svik aldarinnar“ og að hún hefði grætt hátt í 150 þúsund Bandaríkjadali á svindlinu.the scam of the century pic.twitter.com/u7ohL3SejB — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018the GoFundMe has been taken down but there was a tweet suggesting she’d scammed about $150k pic.twitter.com/FEKjmTavn1 — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018 Stúlkan hefur nú sagt að hún styðji ekki Trump og hvatti fylgjendur sína til þess að kjósa gegn Repúblikönum í kosningunum á þriðjudag.don’t forget to vote the re-pubic hairs out of office if you can!! pLS!! pic.twitter.com/zHysK9plcj — reformed republican (@chckpeas) 5 November 2018 Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira
Ung stúlka þóttist vera stuðningsmaður Trump og fékk stuðningsmenn Repúblikana til þess að styrkja sig um þúsundir dollara. Hún sagði foreldra sína hafa hent sér út og neitað að borga skólagjöld hennar eftir að hafa séð Twitter-færsluna sem var uppspuni frá rótum. Stúlkan sem er á Twitter undir notendanafninu @chckpeas birti mynd af sér með „Make America Great Again“ húfu sem hefur verið einkennismerki stuðningsmanna Trump frá kosningabaráttu hans. „Ég mun ekki fela mig lengur, vinstrið hefur látið okkur líða eins og svartir Repúblikanar ættu að fela sig en ekki lengur,“ skrifaði stúlkan.I will not hide any longer,, the left has made us feel as if us black republicans should hide!! but not anymore!! #BlacksForTrump#WalkAway#magapic.twitter.com/YA0hnarxaY — reformed republican (@chckpeas) 27 October 2018 Fjórum dögum síðar birti hún færslu þar sem hún þakkar stuðninginn og segir foreldra sína hafa lokað á sig eftir færsluna. Þá óskar hún eftir fjárframlögum til þess að greiða fyrir skólagjöld og segir: „Ef þið getið fundið það í hjarta ykkar að hjálpa ungum svörtum Repúblikana að borga fyrir skóla væri það vel þegið.“thank you all so much for your overwhelming support. After seeing this tweet my parents cut me off and refuse to pay my university tuition. So if you can find it in your hearts to help this young, black republican pay for school it would be appreciated https://t.co/6HGCAj6aTC — reformed republican (@chckpeas) 31 October 2018 Keypti sér nýjan iPhone-síma áður en komst upp um hana Nokkrum dögum eftir að hún óskaði eftir fjárstuðningi birti hún skjáskot af því að hún hefði pantað sér nýjan iPhone og skrifaði við færsluna að „Ameríka væri sannarlega frábær,“ og vísaði þar með í slagorð Trump.america surely is great pic.twitter.com/eV12mVN3LM — reformed republican (@chckpeas) 3 November 2018 Þá fóru margir að gruna að ekki væri allt með felldu og birti einn notandi færslur stúlkunnar og sagði stúlkuna hafa komist upp með „svik aldarinnar“ og að hún hefði grætt hátt í 150 þúsund Bandaríkjadali á svindlinu.the scam of the century pic.twitter.com/u7ohL3SejB — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018the GoFundMe has been taken down but there was a tweet suggesting she’d scammed about $150k pic.twitter.com/FEKjmTavn1 — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018 Stúlkan hefur nú sagt að hún styðji ekki Trump og hvatti fylgjendur sína til þess að kjósa gegn Repúblikönum í kosningunum á þriðjudag.don’t forget to vote the re-pubic hairs out of office if you can!! pLS!! pic.twitter.com/zHysK9plcj — reformed republican (@chckpeas) 5 November 2018
Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira